DA
IS
Skift
sprog
Play audiofileda
Kongelige danske slotte
DA
IS
2
Konunglegar danskar hallir

Kathrine Lysen, Sophus Lorentzen, Melanie Corydon & Andreas Rosengreen

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

Der findes mange slotte i Danmark. Fire slotte er residensslotte, hvor kongefamilien bor på skift. Andre er i dag museer.


Play audiofile

Það finnast margar hallir í Danmörku. Fjórar hallir eru konungshallir þar sem konungsfjölskyldan býr til skiptist. Aðrar hallir eru í dag söfn.

5
6

Amalienborg Slot ligger i København. Det blev bygget i 1750´erne. Amalienborg Slot er opkaldt efter slottet Sophie Amalienborg, som blev opført af Frederik 3.s hustru Dronning Sophie Amalie. Det brændte i 1689.


Play audiofile

Höllin Amalienborg er í Kaupmannahöfn. Hún var byggð í kringum 1750. Amalienborgarhöll er nefnd eftir höllinni Sophie Amalienborg, sem Sofie Amalie drottning, eiginkona Friðriks 3. lét byggja. Höllin brann 1689.

7
8

I 1794 flyttede den danske kongefamilie ind på Amalienborg. Amalienborg er opdelt i fire palæer. Ved slottet kan man se Livgarden, som passer på kongefamilien. Arkitekten, som tegnede Amalienborg, hed Nicolai Eigtved.


Play audiofile

Árið 1794 flutti danska konungsfjölskyldan inn í Amalienborg. Amalienborg er skipt í fjórar hallir. Við höllina getur maður séð lífverðina sem passa konungsfjölskylduna. Arkitektinn sem teiknaði Amalienborg hé Nicolai Eigtved.

9
10

Fredensborg Slot stod færdigt i 1724, som jagtslot for Frederik 4. Det siges han selv tegnede det. Det er i dag det andet mest brugte slot af kongefamilien.


Play audiofile

Höllin Fredensborg var tilbúin árið 1724 sem veiðihöll fyrir Friðrik 4. Það er sagt að hann hafi teiknað hana sjálfur. Hún er í dag önnur mest notaða höllin hjá konungsfjölskyldunni.

11
12

Ved statsbesøg på Fredensborg Slot er der tradition for, at de besøgene skal skrive deres navn på en af slottets ruder med en diamant.


Play audiofile

Við opinberar heimsóknir í Fredensborgarhöll er hefð fyrir því að gestirnar eiga að skrifa nafnið sitt með demanti á rúðu í höllinni.

13
14

Marselisborg Slot ligger i Århus. Det er i dag sommerresidens for kongefamilien. Marselisborg Slot har navn efter den hollandsk købmand Marselis, som Frederik 3. skyldte penge.


Play audiofile

Höllin Marselisborg er við Århus. Hún er í dag notuð sem sumardvalarstaður fyrir konungsfjölskylduna. Marselisborgar höllin heitir eftir hollenskum kaupmanni Marselis sem Friðrik 3. skuldaði peninga.

15
16

Århus by købte Marselisborg tilbage i 1896. Stedet blev i 1898 skænket som en bryllupsgave fra jyderne til kongehuset. I 1967 overdrog Frederik 9. slottet til Prinsesse Margrethe og Prins Henrik.


Play audiofile

Århus bær keypti höllina aftur árið 1896. Staðurinn var gefinn 1898 sem brúðkaupsgjöf til konungsfjölskyldunnar frá íbúum Jótlands. Árið 1967 gaf Friðrik 9. Margréti prinsessu og Hinrik prins höllina.

17
18

Gråsten Slot ligger i Sønderjylland. Det blev bygget som et jagtslot i 1500-tallet. Slottet nedbrændte i 1603, men blev opbygget igen. Dronning Margrethe 2. bruger slottet om sommeren.


Play audiofile

Gråsten höllin er á Suður- Jótlandi. Hún var byggð sem veiðihöll á 15. öld. Höllin brann árið 1603, en var síðan endurbyggð. Margrét drottning notar höllina á sumrin.

19
20

Christiansborg Slot ligger i København og det stod færdig i 1780. Slottet var kongeslot inden Amalienborg. Det har været brændt ned to gange - i 1794 og 1884.


Play audiofile

Christiansborgarhöll er í Kaupmannahöfn, hún var tilbúin árið 1780. Höllin var konungshöll á undan Amalienborg. Hún hefur brunnið tvisvar sinnum árin 1794 og 1884.

21
22

Christiansborg har siden 1918 været brugt af Folketinget og regeringen. Kongehuset bruger stadig dele af Christiansborg til gallamiddage og nytårskur.


Play audiofile

Christiansborg hefur síðan 1918 verið notuð af þjóðþinginu og ríkisstjórninni. Konungshúsið notar ennþá hluta af Christiansborg fyrir galakvöldveislur og nýársveislur.

23
24

Rosenborg blev bygget af Christian 4. i 1600-tallet. Det var beregnet som lystslot. Rosenborg ligger midt i Kongens Have i København.


Play audiofile

Rosenborg var byggð af Kristjáni 4. á 16 öld. Hún telst vera frístundahöll. Rosenborg er í miðjum Kongens have í Kaupmannahöfn.

25
26

Rosenborg passer i dag på kongehusets skatte og fungerer som museum. Her kan man både se kronjuvelerne og flere kongekroner - både. Christian 4.s krone og Dronningekronen.


Play audiofile

Rosenborg passar í dag upp á fjársjóði konungshússins og virkar sem safn. Hér getur maður bæði séð krúnudjásnin og fleiri kórónur, bæði kórónu Kristjáns 4. og Drottningarkórónuna.

27
28

Eremitageslottet ligger i Dyrehaven nord for København. Det var kendt for store kongelige jagtmiddage. Eremitage er et andet ord for middag. Kongehuset bruger i dag slottet til den årlige Hubertusjagt.


Play audiofile

Eremitagehöllin er í Dyrehaven norðan við Kaupmannahöfn. Hún var þekkt fyrir konunglegar veiðiveislur. Eremitage er annað orð yfir matarveislur Konungshúsið notar höllina í dag fyrir hina árlegu Hubertusveiði.

29
30

Slottet blev bygget af Christian 4. Han brugte det som jagtslot. I 2015 kom jagtmarkerne, hvor Erimitageslottet ligger, på UNESCO´s liste over bevaringsværdig kuturarv.


Play audiofile

Höllin var byggð af Kristjáni 4. Hann notaði höllina sem veiðihöll. Árið 2015 komust veiðilendurnar þar sem Eremitagehöllin stendur, á heimsminjaskrá UNESCO yfir menningarsvæði sem ber að varðveita.

31
32

Findes der slotte i dit land?


Play audiofile

Finnast hallir í þínu landi?

33
Kongelige danske slotte

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1:Davis Huang - flickr.com
S4: Odvardt Helmoldt de Lode (c. 1726-1757) - commons.wikimedia.org
S6: 简体中文 - pixabay.com
S8: Per A.J. Andersson - commons.wikimedia.org
S10: Hans Christoffer Lønborg 1728 - commons.wikimedia.org
S12+30: Chin tin tin - commons.wikimedia.org
S14: Lars Plougmann - commons.wikimedia.org
S16: Villy Fink Isaksen - commons.wikimedia.org
S18: Erik Christensen - commons.wikimedia.org
S20: Eimoberg - flickr.com
S22: Peter Leth - flickr.com
S24: Søren Storm Hansen - flickr.com
S26: Thomas Angermann - flickr.com
S28: Robert de Jong - commons.wikimedia.org
S32: Maxpixel.freegreatpicture.com
Forrige side Næste side
X