Skift
sprog
Play audiofile
Kender du Odense?
DA SV FO BM IS
2
Þekkir þú Óðinsvé?

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Oversat til íslensku af María Arnarsdóttir og Halldóra Kolka Prebensdóttir
Indlæst på dansk af Cathrine Dokkedahl Nielsen
Indlæst på íslensku af María Arnarsdóttir
3
4

Odense ligger på øen Fyn. Byen ligger næsten lige midt i Danmark. Odense er Danmarks tredje største by.
Play audiofile

Óðinsvé eru á eyjunni Fjóni. Bærinn liggur næstum því fyrir miðri Danmörku. Óðinsvé er þriðji stærsti bærinn í Danmörku.
Play audiofile

5
6

Odense er en af Danmarks ældste byer. Man hører allerede om den i år 988. Nu bor der cirka 175.000 mennesker i Odense.
Play audiofile

Óðinsvé eru einn af elstu bæjum Danmerkur. Til eru frásagnir um hann síðan 988. Núna búa u.þ.b. 175.000 íbúar í Óðinsvéum.
Play audiofile

7
8

Odenses byvåben viser Knud den Hellige, som var konge af Danmark fra år 1080-1086, hvor han blev dræbt. Han er begravet i Sankt Knuds Kirke, som er Odense Domkirke.
Play audiofile

Skjaldarmerki Óðinsvéa er Knútur hinn helgi, sem var konungur Danmerkur frá árunum 1080-1086, uns hann varð drepinn. Hann er grafinn í kirkju Knúts dýrlings, sem er dómkirkja Óðinsvéa.
Play audiofile

9
10

Odense er nok mest kendt for forfatteren H.C. Andersen. Her er han født og opvokset. Man kan besøge hans hus, hvor der er museum i dag.
Play audiofile

Óðinsvé eru örugglega mest þekkt fyrir rithöfundinn Hans Christian Andersen. Hann fæddist og ólst upp í Óðinsvéum. Það er hægt að heimsækja húsið hans sem er safn í dag.
Play audiofile

11
12

Overalt i Odense er der skulpturer af H.C. Andersen og hans eventyr. Selv på nogle fodgængerovergange er han afbilledet.
Play audiofile

Út um allt í Óðinsvéum eru styttur af H.C. Andersen og ævintýrum hans. Jafnvel á sumum göngustígum er hann á myndunum.
Play audiofile

13
14

Hvert år er der en blomsterfestival i Odense. H.C. Andersens eventyr bruges ofte som inspiration.
Play audiofile

Á hverju ári er haldin blómahátíð í Óðinsvéum. Ævintýri H.C. Andersens eru oft notuð sem innblástur.
Play audiofile

15
16

Odense er også kendt for musikeren Carl Nielsen, som er Danmarks mest kendt klassiske komponist. Han var afbilledet på de gamle danske 100 kr. sedler.
Play audiofile

Óðinsvé eru einnig þekk fyrir tónlistarmanninn Carl Nielsen, sem er þekktasti klassíski lagahöfundur Danmerkur. Mynd af honum var á gamla danska 100 kr. seðlinum.
Play audiofile

17
18

Man kan også besøge Odense Zoologiske Have. Den er blevet kendte i hele verden, fordi man har skåret i døde løver og undersøgt deres organer foran publikum.
Play audiofile

Það er líka hægt að fara í dýragarð Óðinsvéa. Hann varð heimsfrægur vegna þess að þeir skáru upp ljón og skoðuðu það að innan fyrir framan áhorfendur.
Play audiofile

19
20

Danmarks Jernbanemuseum ligger også i Odense. Her findes Danmarks ældste damplokomotiv fra 1868 og dette tog fra 1894.
Play audiofile

Lestarsafn Danmerkur er einnig í Óðinsvéum. Hér finnast elstu gufulestir Danmerkur frá árunum 1868 og þessi lest frá 1894.
Play audiofile

21
22

Odense Boldklub kaldes OB og er en af Danmarks mest kendte fodboldklubber. OB huskes for at vinde 2-0 over Real Madrid i Madrid i 1994. Denne kamp kaldes “Miraklet i Madrid”.
Play audiofile

Fótboltalið Óðinsvéa kallast OB (Odense Boldklub) og er eitt af frægustu fótboltaliðum Danmerkur. OB er þekkt fyrir 2-0 sigur á Real Madrid í Madríd árið 1994. Þessi leikur er kall “Kraftaverkið í Madríd”.
Play audiofile

23
24

Odense er venskabsby med blandt andet Trondheim i Norge, Klaksvik på Færøerne, Norrköping og Östersund i Sverige.
Play audiofile

Óðinsvé er vinabær m.a. Þrándheima í Noregi, Klaksvíkur í Færeyjum, Norrköping og Austursunds í Svíþjóð.
Play audiofile

25
26

Hvilke byer er venskabsbyer med den by, du bor i?
Play audiofile

Hvaða bæjir eru vinabæjir bæjarins sem þú býrð í?
Play audiofile

27
Kender du Odense?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+6+10+12+14+18: VisitOdense
S4: NordNordWest - commons.wikimedia.org
S8: ukendt
S16: Nationalbanken.dk
S20: Leif Jørgensen - commons.wikimedia.org
S22: Kristianbang - commons.wikimedia.org
S24 Johannes Jansson - commons.wikimedia.org
S26: Peggy & Marco Lachmann-Anke - Pixabay.com
Forrige side Næste side