Skift
sprog
Play audiofilenb
København - Danmarks hovedstad
Kaupmannahöfn - Höfuðborg Danmerkur

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Oversat til íslensku af Dagur Eyberg, Emma Kristjánsdóttir & Svava Helgadóttir
3
4

København er Danmarks hovedstad. Den ligger på Sjælland. Byen er cirka 1200 år gammel.


Play audiofile

Kaupmannahöfn er höfuðborg Danmerkur. Hún er á Sjálandi. Borgin er u.þ.b 1200 ára gömul.

5
6

Det bor cirka 1,2 millioner mennesker i hele Storkøbenhavn.


Play audiofile

Það búa u.þ.b 1,2 milljónir manna á öllu höfuðborgarsvæðinu.

7
8

Dronning Margrethe den 2. bor på Amalienborg, som ligger i København.


Play audiofile

Margrét, drottning II, býr í Amalíuborg, sem er í Kaupmannahöfn.

9
10

Dronningens Livgarde holder vakt og passer på kongefamilien.


Play audiofile

Lífverðir drottningarinnar standa vakt og passa konungsfjölskylduna.

11
12

På Nyhavn ligger det mange hus med forskjellige farger. Her har H.C. Andersen bl.a. bodd. Nå er det restauranter der.


Play audiofile

Við Nýhöfn eru mörg hús, mismunandi á litinn. Hér hefur H.C. Andersen, meðal annarra, búið. Nú eru þar veitingastaðir.

13
14

På Rådhusplassen sitter H.C. Andersen og kikker over på Tivoli. Her kan man prøve mange spennende aktiviteter.


Play audiofile

Í Ráðhúsinu situr H.C. Andersen og lítur í áttina að Tivoli. Hér getur þú prófað mörg spennandi tæki.

15
16

H.C. Andersen skrev eventyret om Den lille Havfrue. Hun sitter nå på Langelinje og ønsker besøkende velkommen til København.


Play audiofile

H.C. Andersen skrifaði ævintýrið um Litlu hafmeyjuna. Hún situr nú við Löngulínu og býður gesti velkomna til Kaupmannahafnar.

17
18

Strøket er en gågate. Den er over 1 km. lang. Her er det mange butikker og kafeer - og mange mennesker! Her kan du se Storkespringvannet.


Play audiofile

Strikið er göngugata. Það er yfir 1 km. langt. Hér eru margar búðir og kaffihús - og margt fólk! Hér getur þú séð Storkespringvandet.

19
20

Rundetårn ble bygget av Christian den 4. og stod ferdig i 1642. Man kan gå opp i tårnet gjennom en bred spiralgang, og se ut over byen.


Play audiofile

Round Tower var byggður af Christian fjórða og lauk í 1642. Maður getur farið upp í turninn með breiðum spíral gangi og litið yfir borgina.

21
22

Kjenner du til noe annet i København?


Play audiofile
København - Danmarks hovedstad

Foto/Myndir: S1: rolypolis - pixabay S4+6: commons.wikimedia.org S8: 简体中文 - Pixabay S10: Sharon Ang - Pixabay S12: National Training - Pixabay S14: Martin - Pixabay S16: Ulrich Dregler - Pixabay S18: Yadid Levi - Norden.org S20: Annso T - Flickr S22: Norden.org
Forrige side Næste side
X