Skift
sprog
Play audiofileis
Jutlandia- dönsk saga
Jutlandia - eine dänische Geschichte

Stefan Nielsen

Oversat til tysk af Emilie Kjær Sørensen
3
4

M/S Jutlandia var skip, sem Nakskov Skipasmíðastöð á Lálandi byggði, sem farþega- og fragtskip árið 1934.


Play audiofile

M/S Jutlandia war ein Schiff, welches auf der Nakskov Schiffswerft auf Lolland als Passagierschiff und Frachtschiff 1934 gebaut wurde.

5
6

M/S þýðir mótorskip. Jutlandia þýðir ,,Jótland” á latínu. Fram til ársins 1951 var það notað sem farþega- og fragtskip.


Play audiofile

M/S bedeutet Motorschiff. Jutlandia bedeutet “Jütland” auf lateinisch. Bis 1951 diente es als Passagier- und Frachtschiff.

7
8

M/S Jutlandia er þekkt í Danmörku, því það var notað sem sjúkrahús á meðan Kóreu stríðið varðii frá 1950-1953. Stríðinu er ekki lokið á milli Norður- og Suður Kóreu (2017).


Play audiofile

M/S Jutlandia ist in Dänemark bekannt, weil es als Krankenhausschiff während des Koreakrieges diente. Es war von 1950 bis 1953 aktiv. Aber der Krieg ist noch nicht  abgeschlossen zwischen Nordkorea und Südkorea (2017).

9
10

Árið 1951 var Jutlandia send til Kóreu og sigldi undir mismunandi fánum. Dannebrog (danska fánanum), FN- fánanum og fána Rauða krossins. Þjónustan stóð yfir í 999 daga - til ársins 1953.


Play audiofile

1951 wurde Jutlandia nach Korea verschickt und segelte unter drei verschiedenen Fahnen. Dannebrog, die FN-Fahne und die Fahne des Roten Kreuz. Der Dienst dauerte 999 Tage - bis 1953.

11
12

Jutlandia þjónustaði um 5000 særða hermenn og um 6000 óbreytta Kóreubúa á þessum þremur árum.


Play audiofile

Jutlandia schaffte es fast 5000 verwundete Soldaten und ca. 6000 zivile Koreaner in den drei Jahren zu behandeln.

13
14

Árið 1960 var Jutlandia notað sem konungsskip þegar konungurinn í Tælandi heimsótti Norðurlöndin og 1963 notaði Margrét Danadrotting II skipið í lengri ferðum.


Play audiofile

1960 wurde Jutlandia unter dem Besuch des thailändischen Königs im Norden als Königsschiff benutzt. 1963 benutzte Königin Margrethe 2. das Schiff für eine längere Reise.

15
16

Jutlandia var rifin í Bilbao á Spáni 1965.


Play audiofile

Jutlandia wurde 1965 in Bilbao, Spanien verschrottet.

17
18

Á Langelinje í Kaupmannahöfn stendur minnisvarði fyrir sjúkrahússkipið Jutlandia. Textinn stendur bæði á dönsku og kórensku. Þar stendur:


Play audiofile

Auf der “Langelinje” in Kopenhagen steht ein Gedenkstein für das Krankenhausschiff Jutlandia. Der Text steht sowohl auf Dänisch und Koreanisch. Dort steht:

19
20

,,23 janúar 1951- 16. október 1953. Framlag Danmerkur til Sameinuðu þjóðanna í Kóreu-stríðinu. Þessi steinn, frá Kóreu, er gefinn sem þakklætisvottur frá fyrrverandi hermönnum í Kóreu.”


Play audiofile

“23. Januar 1951 - 16. Oktober 1953. Dänemarks Beitrag zum Einheitskommando der Vereinten Nationen während des Koreakrieges. Dieser Stein aus Korea wird von koreanischen Veteranen aus Dankbarkeit gegeben.”

21
22

Tónlistarmaðurinn Kim Larsen kynnti sögu Jutlandia fyrir landsmenn. Lagið var gefið út 1986 og er enn mest spilaða lagið á tónleikum.


Play audiofile

Der Musiker Kim Larsen hat die Erzählung über Jutlandia für die meisten in Dänemark bekannt gemacht. Es wurde 1986 herausgegeben und ist immer noch eines der meistgespielten Livenummern.

23
24

Margir danskir nemendur syngja söng Kim Larsen & Bellamis ,,Jutlandia” í skólunum.


Play audiofile

Viele dänische Schüler singen Kim Larsen & Bellamis Lied “Jutlandia” in der Schule.

25
26

Hvað veist þú um Norður og Suður Kóreu?


Play audiofile

Was weißt du über Nordkorea und Südkorea?

27
Jutlandia- dönsk saga

Du har nu læst Jutlandia- dönsk saga

Stefan Nielsen

Oversat til tysk af Emilie Kjær Sørensen
Forrige side Næste side
X