Skift
sprog
Jørn Utzon- danskur arkitekt
Jørn Utzon- danskur arkitekt

Anne-Katrine Klitgaard, Vonsild Skole

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Jørn Utzon var danskur arkitekt sem fæddist 9. apríl 1918 í Kaupmannahöfn. Hann ólst upp í Álaborg á Jótlandi. 2018 er 100 ára afmæli vegna fæðingar hans.

Jørn Utzon var danskur arkitekt sem fæddist 9. apríl 1918 í Kaupmannahöfn. Hann ólst upp í Álaborg á Jótlandi. 2018 er 100 ára afmæli vegna fæðingar hans.

5
6

Árið 1937 flutti Utzon til Helsingjaeyrar. Sama ár byrjaði Jørn Utzon í námi í listaakademínunni í Kaupmannahöfn.

Árið 1937 flutti Utzon til Helsingjaeyrar. Sama ár byrjaði Jørn Utzon í námi í listaakademínunni í Kaupmannahöfn.

7
8

Jørn Utzon úrskrifaðsit 1947 en hann varð fyrst þekktur þegar hann árið 1957, þá 38 ára, vann alþjóða arkitektarkeppni um óperuhúsið í Sydney.

Jørn Utzon úrskrifaðsit 1947 en hann varð fyrst þekktur þegar hann árið 1957, þá 38 ára, vann alþjóða arkitektarkeppni um óperuhúsið í Sydney.

9
10

Hann varð heimsfrægur fyrir verkefnið en vegna deilna var hann ekki með til að klára það. Óperuhúsið fór á minjaskrá UNESCO árið 2007.

Hann varð heimsfrægur fyrir verkefnið en vegna deilna var hann ekki með til að klára það. Óperuhúsið fór á minjaskrá UNESCO árið 2007.

11
12

Jørn Utzon teiknaði eigið hús í Hellebæk og vatnsturninn í Svaneke, en hvoru tveggja er friðið í dag.

Jørn Utzon teiknaði eigið hús í Hellebæk og vatnsturninn í Svaneke, en hvoru tveggja er friðið í dag.

13
14

Utzon hefur teiknað margar byggingar víðs vegar um heiminn, m.a. fimm Elineberg-hús í Helsingborg í Svíþjóð. Þau voru byggð 1966.

Utzon hefur teiknað margar byggingar víðs vegar um heiminn, m.a. fimm Elineberg-hús í Helsingborg í Svíþjóð. Þau voru byggð 1966.

15
16

Hann hefur einnig teiknað þinghúsið í Kúveit og Melli bankann í Tehran í Íran.

Hann hefur einnig teiknað þinghúsið í Kúveit og Melli bankann í Tehran í Íran.

17
18

Jørn Utzon teiknaði Bagsværd kirkju sem er nálægt Kaupmannahöfn. Hún var tilbúin 1976. Altariströppurnar og skreytingarnar eru gerðar af dóttur hans Liz Utzon.

Jørn Utzon teiknaði Bagsværd kirkju sem er nálægt Kaupmannahöfn. Hún var tilbúin 1976. Altariströppurnar og skreytingarnar eru gerðar af dóttur hans Liz Utzon.

19
20

Utzon teiknað annað en byggingar. Hann teiknaði lampana Opera Pendel og Concert Pendel, Aurora-stólinn og Spring-glasið.

Utzon teiknað annað en byggingar. Hann teiknaði lampana Opera Pendel og Concert Pendel, Aurora-stólinn og Spring-glasið.

21
22

Jørn Utzon tók á móti fleirum viðurkenningum. Mikilvægustu verðlaunin voru Pritzker-verðlaunin 2003, sem er eins konar Nóbels verðlaun fyrir arkitektúr.

Jørn Utzon tók á móti fleirum viðurkenningum. Mikilvægustu verðlaunin voru Pritzker-verðlaunin 2003, sem er eins konar Nóbels verðlaun fyrir arkitektúr.

23
24

Í dag er hægt að heimsækja Utzon miðstöðina í Álaborg er hægt er að upplifa arkitektúr og hönnun. Hann teiknaði það með syni sínum Kim Utzon.

Í dag er hægt að heimsækja Utzon miðstöðina í Álaborg er hægt er að upplifa arkitektúr og hönnun. Hann teiknaði það með syni sínum Kim Utzon.

25
26

Hann var giftur Lis og eignaðist börnin, Lin, Jan og Kim. Þau vinna öll að arkitektúr og hönnun. Hann dó 90 ára að aldri þann 28. nóvember 2008. Hann er grafinn í kirkjugarðinum í Hellebæk á Norður-Sjállandi.

Hann var giftur Lis og eignaðist börnin, Lin, Jan og Kim. Þau vinna öll að arkitektúr og hönnun. Hann dó 90 ára að aldri þann 28. nóvember 2008. Hann er grafinn í kirkjugarðinum í Hellebæk á Norður-Sjállandi.

27
28
Jørn Utzon- danskur arkitekt

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Patty Jansen - pixabay.com S4+6+8+24+26: © Utzon Center / Utzon Archives S6: Maxpixel.net S10: Diliff - commons.wikimedia.org S12: 7alaskan - commons.wikimedia.org S14: Seier+seier - flickr.com S16: xiquinhosilva - commons.wikimedia.org S18: Erik Christensen - commons.wikimedia.org S20: Lauritz.com S22: Medal of Pritzker Architecture Prize - Fair use - commons.wikimedia.org S28: Flaticon - freepik.com
Forrige side Næste side
X