Skift
sprog
Play audiofile
H.C. Andersen - danskur rithöfundur
DA SV BM FO IS
2
H.C. Andersen - en dansk forfatter

Markus Selch Bek Faaborg

Oversat til bokmål af Connie Isabell Kristiansen
Indlæst på bokmål af Angelica Johansen
3
4

Hans Christian Andersen var frægur danskur rithöfundur. H.C. Andersen fæddist í ‘Oðinsvéum, 2. apríl 1805 og lést 4. ágúst árið 1875 í Kaupmannahöfn.

Hans Christian Andersen er en berømt dansk forfatter. Han ble født i Odense den 2. april 1805 og døde den 4. august 1875, i København.
Play audiofile

5
6

Það eru styttur af H.C. Andersen um allan heim. Þú getur séð þær meðal annars í New York, Bratislava, Óðinsvéum, þar sem þú getur sest við hliðina á skáldinu og í Legolandi.

Det finnes statuer av H. C. Andersen over hele verden. Du kan se dem i bl.a. i New York, Bratislava og Odense hvor man kan sette seg ved siden av dikteren.
Play audiofile

7
8

Hér getur þú séð æskuheimili H.C. Andersen, eins og það leit út þegar H.C. Andersen fæddist. Í dag er safn í húsinu hans H.C. Andersen.

Her ser du H. C. Andersens barndomshjem. Slik så huset ut da H. C. Andersen ble født. I dag er det blitt omgjort til et museum.
Play audiofile

9
10

Mörg af Ævintýrum H.C. Andersens eru gerð að leikritum. Hér getur þú séð eitt þeirra flutt í garðinum við safnið.

Mange av H.C. Andersens eventyr er blitt dramatisert. Her kan du se et av dem bli oppført i hagen, ved siden av museet.
Play audiofile

11
12

H.C. Andersen hefur skrifað meira en 165 ævintýri og þau hafa verið þýdd á 125 mismunandi tungumál. Í Kína kallast H.C. Andersen "Au Tusheng" sem þýðir : ,,Vitri lærisveinninn".

H.C. Andersen har skrevet mer enn 165 eventyr og de er blitt oversatt til 125 forskjellige språk. I Kina kalles H. C. Andersen for “Au Tusheng” som betyr “Den vise disippel”.
Play audiofile

13
14

Ævintýri H.C. Andersens köllum við listaævintýri. Hann fann upp nýja tegund af ævintýrum, svokölluð hlutaævintýri. Hér lifna hlutir við og fá sína eigin persónuleika.

H.C. Andersens eventyr kaller vi kunsteventyr. Han oppfant en helt ny eventyrkategori, nemlig tingeventyr. I disse eventyrene kommer ting til live og har sin egen personlighet.
Play audiofile

15
16

Eitt ævintýrið heitir ,,Litla hafmeyjan”. Styttan af Litlu hafmeyjunni stendur við Löngulínu í Kaupmannahöfn. Það er eitt af stærstu ferðamannastöðum í Danmörku.

Et av hans eventyr heter “Den lille havfrue”. Det står en statue av den lille havfrue på Langelinie i København. Den er en av Danmarks største turistattraksjoner.
Play audiofile

17
18

H.C. Andersen skrifaði ekki bara ævintýri og leikrit. Hann var einnig virkilega góður í að gera pappírsútklippur.

H.C. Andersen skrev ikke bare eventyr og skuespill. Han var også veldig dyktig til å lage papirklipp.
Play audiofile

19
20

Margir telja að það hafi verið H.C. Andersen sem fann upp fléttuð jólahjörtu.

Det sies også at det var H.C. Andersen som oppfant det flettede julehjertet.
Play audiofile

21
22

Þú getur heimsótt grafreit H.C. Andersens í Assistens kirkjugarðinum í Kaupmannahöfn. Þekkir þú einhver ævintýri eftir H.C. Andersen?

Du kan besøke H. C. Andersens gravsted på Assistens Kirkegård i København. Kjenner du til noen eventyr av H. C. Andersen?
Play audiofile

23
H.C. Andersen - danskur rithöfundur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva:
S1: Commons.wikimedia.org
S4: Budtz Müller & Co - ca.1865
S6: Ingfbruno - commons.wikimedia.org
S8: visithcandersen.dk + Marco Kahlund
S10: visit-odense.dk
S12: Vilhelm Pedersen
S14: Betina Faaborg
S16: Paolo Ghedini
S18+20: Hans Christian Andersen - Odense Bys Museer
S22: Thue - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side