Skift
sprog
Play audiofileis
Endurfundirnir- dönsk saga (100 ár- 1920-2020)
Gjenforeningen - en dansk historie (100 år - 1920-2020)

Anne Karin Sjøstrøm & Stefan Nielsen

Oversat til bokmål af Linda Eide Onarheim
3
4

Endurfundirnir eru haldnir hátíðlegir um alla Danmörku í 2020. Það er vegna þess að Suður-Jótland varð aftur hluti af Danmörku eftir 56 ár.


Play audiofile

Gjenforeningen feires overalt i Danmark i 2020. Gjenforeningen feires fordi Sønderjylland ble en del av Danmark igjen etter 56 år.

5
6

Suður-Jótland heitir líka Norður-Slésvík og var sameinað Suður-Slésvík, sem er þýskt svæði, og hluti af hertogadæminu Slésvík.


Play audiofile

Sønderjylland heter også Nordslesvig, og var sammen med tyske Sydslesvig en del av det gamle hertugdømmet Slesvig.

7
8

Danmörk tapaði Slésvík og Holstein til Prússana (Þýskaland) árið 1864. Þar bjuggu þeir sem töluðu frísnesku, dönsku og þýsku hlið við hlið.


Play audiofile

Danmark tapte Slesvig og Holsten til Preussen (Tyskland) i 1864. Her bodde både frisisk-, dansk- og tysktalende innbyggere side om side.

9
10

Eftir fyrri heimsstyrjöldina, sem Þýskaland tapaði, var mögulegt að halda þjóðaratkvæðagreiðslu í hluta Slésvíkur um hvoru svæðinu fólk vildi tilheyra. Það gerðist 10. febrúar og 14. mars 1920.


Play audiofile

Etter 1. verdenskrig, som Tyskland tapte, ble det mulig å holde en folkeavstemning i deler av Slesvig om innbyggernes tilhørighet. Det skjedde 10. februar og 14. mars 1920.

11
12

Á Valdemarsdegi 15. júní 1920 varð Norður-Slésvík opinberlega hluti af Danmörku aftur og var kallað Suður-Jótland. Landamærin færðust frá Kongeåen, suður af Kolding, aðeins niður fyrir norður Flensborg.


Play audiofile

På Valdemarsdag den 15. juni 1920 ble Nordslesvig offisielt en del av Danmark igjen, og blir nå kalt Sønderjylland. Grensen ble flyttet fra Kongeåen, sør for Kolding, ned til like nord for Flensborg.

13
14

Suður-Slésvík varð áfram hluti af Þýskalandi- frá Flensborg í norðri til Rendsburg við fljótið Ejderen.


Play audiofile

Sydslesvig fortsatte å være en del av Tyskland, fra Flensborg i nord, ned til Rendsburg ved elven Ejderen.

15
16

Þann 10. júli 1920 reið Christian 10. konungur í gegnum gamla landamærahliðið við Frederikshøj milli Kolding og Christiansfeld. Menn muna það því hann tók litla stúlku upp á hestinn sem tákn fyrir sameininguna.


Play audiofile

10. juli 1920 red Kong Christian den 10. gjennom den gamle grenseporten ved Frederikshøj mellom Kolding og Christiansfeld. Dette blir særlig husket for at kongen tok en liten jente opp på hesten sin, som et symbol på gjenforeningen.

17
18

Settur var upp bautasteinn á staðnum. Það finnast um 650 svipaðir steinar víðs vegar um Danmörku. Frá 1995 hefur verið lítið sameininga- og landamærasafn hér.


Play audiofile

Det er satt opp en minnestein på stedet. Det finnes over 650 lignende minnesteiner rundt om i Danmark. Siden 1995 har det vært et lite gjenforenings- og grensemuseum her.

19
20

Eftir 1920 komu fram minnihlutahópar beggja vegna landamæranna. Það finnst enn þýskur minnihlutahópur á Suður-Jótlandi og danskur minnihlutahópur í Suður-Slésvík. Þess vegna eru þýskir skólar og félög í Norður-Slésvík/Suður-Jótlandi og danskir skólar og félög í Suður-Slésvík.


Play audiofile

Etter 1920 oppstod det en nasjonalt minoritet på begge sider av den nye grensen. Det finnes fortsatt en tysk minoritet i Sønderjylland og en dansk minoritet i Sydslesvig. Derfor er det tyske skoler og foreninger i Nordslesvig/ Sønderjylland, og danske skoler og foreninger i Sydslesvig. 

21
22

Á árinu 2020 er líka fagnað sunnan megin við landamærin í Slésvík-Holstein, en því er fagnað að 100 ár eru liðin frá þjóðaratkvæðagreiðslu og friðsamlegum nágrönnum hinum megin landamæranna.


Play audiofile

20202 feires også sør for grensen i Slesvig-Holsten, men her feirer man 100-årsjubileum for den demokratiske folkeavstemningen og det fredelige naboskapet over grensen.

23
24

Þekkir þú önnur landamærasvæði sem hafa breytt eignarhaldi til annars lands?


Play audiofile

Kjenner du til noen andre grenseområder som har skiftet eierskap til et annet land?

25
Endurfundirnir- dönsk saga (100 ár- 1920-2020)

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Heinrich August Emil Dohm - 1921 (1875-1940)
S4: 1920 - Kongelig Bibliotek - commons.wikimedia.org + genforeningen2020.dk
S6+14: Kulturministeriet - kum.dk
S8: Slaget ved Dybbøl - Richard Knötel (1857-1914) - commons.wikimedia.org
S10+12: Rigsarkivet - flickr.com
S16: Museum Sønderjylland - msj.dk
S18: Grænseforeningen.dk
S20: Picryl.com + commons.wikimedia.org
S22: Gemeinsam-ueber-grenzen.de
S24: Comerade King - flickr.com

www.genforeningsmuseet.dk
Forrige side Næste side
X