Skift
sprog
Play audiofile
Fugle i danske haver 2 - Trækfugle
DA SV IS
2
Fuglar í dönskum görðum- Farfuglar

3. b Vonsild Skole

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Anna Jørgensen
3
4

I Danmark har vi mange trækfugle i haverne. Det er fugle, som flyver til de varme lande om efteråret og kommer tilbage om foråret.
Play audiofile

Í Danmörku höfum við marga farfugla í görðunum. Það eru fuglar sem fljúga til heitari landa á haustin og koma aftur á vorin.

5
6

Havesangeren er en trækfugl. Den kendes især på sin sang. Havesangeren er en ensfarvet gråbrun fugl, der kan være svær at få øje på.
Play audiofile

Garðsöngvarinn er farfugl. Hann þekkist á söng sínum. Garðsöngvarinn er einlitur grábrúnn fugl, sem oft erfitt er að sjá.

7
8

I starten af juni lægger havesangeren 4-5 æg. Æggene bliver udruget af begge forældre.
Play audiofile

Í byrjun júní leggur Garðsöngvarinn 4-5 egg. Báðir foreldrar sjá um útungun eggjanna.

9
10

Stæren er en meget almindelig fugl i Danmark. Den lever især af insekter, orme og snegle. Man forbinder stæren med “Sort sol”.
Play audiofile

Starrinn er mjög algengur fugl í Danmörku. Hann lifir aðallega á skordýrum, ormum og sniglum. Maður tengir Starann við ,,Svarta sól.”

11
12

“Sort sol” kan ses om foråret og efteråret, når enorme flokke af stære samles. De tegner fine mønstre på himlen. Enkelte gange kan der være op til en million stære i en flok.
Play audiofile

,,Svört sól” sést á vorin og haustin, þegar stórir hópar af Störrum safnast saman. Þeir teikna falleg mynstur á himininn. Einstaka sinnum geta milljón Starrar verið í einum hóp.

13
14

Fuglekongen er Danmarks mindste fugl. Den er kun 9 cm. Den ses i haver i træktiden.
Play audiofile

Glókollur er minnsti fugl Danmerkur. Hann er aðeins 9 cm. Hann sést í görðum á brottfarartíma.

15
16

I april lægger hunnen ca. 10 æg og udruger dem på 15 dage. Den får ofte to kuld om året.
Play audiofile

Í apríl verpir kvenfuglinn ca.10 eggjum og ungar þeim út á 15 dögum. Fuglinn verpir oft tvisvar á ári.

17
18

Svalen er en trækfugl, og når de dukker op i Danmark, så ved vi, at vinteren er slut. I Danmark findes der tre forskellige svalearter - digesvalen, landsvalen og bysvalen.
Play audiofile

Svalan er farfugl og þegar hún kemur til Danmerkur vitum við að veturinn er búinn. Í Danmörku er þrenns konar svölutegundir, Sjósvala, Landsvala, Bæjarsvala.

19
20

Digesvalen er den mindste og lyseste af Danmarks svaler. Den lever mest ved søer og åer, hvor den lever af myg og andre insekter.
Play audiofile

Sjósvalan er minnst og ljósust af svölunum í Danmörku. Hún lifir mest við vötn og ár, þar sem hún lifir af mýi og öðrum skordýrum.

21
22

Landsvalen kaldes også for forstuesvalen. Den kendes på sin metalskinnende, blåsorte overside og dens hvide underside.
Play audiofile

Landsvala er líka kölluð forstofusvalan. Hún þekkist á skínandi málm blásvörtu útliti að ofan og hvítum lit að neðan.

23
24

Bysvalen kan man kende på den hvide underside og den mørke overside. Bysvalen bygger for det meste sin rede oppe under tagskægget.
Play audiofile

Bæjarsvölu þekkir maður á hvíta litnum að neðan og þeim dökka að ofan. Bæjarsvalan býr oftast til hreiður að í þakskekkjum.

25
26

Der findes danske ordsprog og talemåder, hvori der indgår svaler f.eks.: “En svale gør ingen sommer” og “Når svalerne flyver lavt, bliver det regn”.
Play audiofile

Það finnst talmáti í Danmörku og málshættir þar sem svalan kemur fyrir, t.d. ,,Ein svala kemur ekki með sumarið” og ,,Þegar svölurnar fljúga lágt kemur rigning.”

27
28

Hvad tror du, ordsprogene betyder?
Play audiofile

Hvað heldur þú að málshættirnir þýði?

29
Fugle i danske haver 2 - Trækfugle

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Rihaji - pixabay.com
S4: Eredoa - pixabay.com
S6: Michael Sveikutis - flickr.com
S8: Billy Lindblom - flickr.com
S10: Marton Berntsen - commons.wikimedia.org
S12: Christoffer A Rasmussen - commons.wikimedia.org
S14: Frank Vassen - flickr.com
S16: Francis Orpen Morris (1810-1893)
S18: maxpixel.freegreatpicture.com
S20: Malene Thyssen - commons.wikimedia.org
S22: Stig Nygaard - flickr.com
S24: Estormiz - commons.wikimedia.org
S26: Juan de Vojníkov - commons.wikimedia.org
S28: Bishnu Sarangi - pixabay.com
Forrige side Næste side