Skift
sprog
Play audiofile
Fugle i danske haver 1 - Standfugle
DA SV IS
2
Fuglar í dönskum görðum - Staðfuglar

3. b Vonsild Skole

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
Indlæst på dansk af Alfred Haldan Vestergaard
3
4

I Danmark er der masser af fugleliv i haverne året rundt. Hvis man fodrer fuglene om vinteren, kan man tiltrække mange forskellige arter. De er standfugle.
Play audiofile

Í Danmörku er mikið fuglalíf í húsagörðum allt árið. Ef maður fóðrar fuglana á veturnar, þá getur maður dregið að sér margar mismunandi fuglategundir. Þetta eru staðfuglar.

5
6

Gråspurven kan ses i Danmark hele året rundt. Gråspurven lever tæt på mennesker. Et gråspurvepar holder sammen hele livet og bliver for det meste i det samme område.
Play audiofile

Gráspör sést í Danmörku allt árið. Gráspörinn býr nálægt fólki. Gráspörvapör eru saman allt lífið og helda að mestu til á sama svæði.

7
8

Gråspurven får 2-3 kuld unger om året. Hver gang lægger hunnen 3-6 æg. Æggene er grålige med mørke pletter og prikker.
Play audiofile

Gráspörinn verpir 2-3 á ári. Í hvert skipti verpir kvenfuglinn 3-6 eggjum. Eggin eru gráleit með dökkum blettum og doppum.

9
10

Bogfinken er en spurvefugl. Hannen er meget farverig. Den har en rødbrun krop og et blågrønt hoved. Hunnen ligner en gråspurve-hun.
Play audiofile

Bókfinka er stór spörfugl. Karlfuglinn er mjög litríkur. Hann er með rauðbrúnan krop og blágrænt höfuð. Kvenfuglinn líkist gráspörva kerlingu.

11
12

Det er hunnen, der bygger reden. Bogfinke-hunnen lægger 3-6 æg. Æggene er brunlige med violette pletter.
Play audiofile

Það er kvenfuglinn sem byggir hreiðrið. Bókfínku-kerlingin verpir 3-6 eggjum. Eggin eru brúnleit með fjólubláum blettum.

13
14

Rødhals eller rødkælk, findes i alle danske haver. Den er let at kende på sit røde bryst og de tynde ben.
Play audiofile

Glóbrystingur eða rauðbrystingur finnst í öllum görðum í Danmörku. Hann er auðþekktur á rauðri bringunni og mjóum fótum.

15
16

Den lever mest af insekter og edderkopper. Rødhalsen får to kuld unger om året. Den lægger 4-6 æg hver gang.
Play audiofile

Hann lifir mest á skordýrum og köngulóm. Glóbrystingurinn verpir tvisvar á ári. Hann verpir 4-6 eggjum í hvert skipti.

17
18

Blåmejsen er en af vores mindste fugle. Den er let at kende på sin blå hat, blå vinger og blå hale. Blåmejsen lever af insekter og edderkopper.
Play audiofile

Blámeisa er einn af minnstu fuglunum okkar. Það er létt að þekkja hann á bláa kollinum, bláum vængjum og stéli. Blámeisa lifir á skordýrum og kóngulóm.

19
20

Blåmejsen lægger mellem 5-12 æg. Den lægger et æg hver dag, men den begynder først at ruge, når alle æggene er lagt. Æggene er hvide med røde prikker.
Play audiofile

Blámeisan verpir 5-12 eggjum. Hún verpir einu eggji á dag, en liggur fyrst á þegar hún hefur verpt öllum eggjunum. Eggin eru hvít með rauðum doppum.

21
22

Musvitten er den største mejse i Danmark. Musvitten kan kendes på sit sorte hoved med hvide kinder og en sort stribe ned over sin gule mave. Vingerne er blå med et hvidt bånd.
Play audiofile

Flotmeisa er stæsta meisan í Danmörku. Flotmeisan þekkist á svörtum kollinum með hvítum kinnum og svartri rönd niður gulan magan. Vængirnir eru bláir með hvítri rönd.

23
24

Musvitten lægger 5-11 hvide æg med røde prikker. Musvitten kan få et eller to kuld unger i løbet af en sommer.
Play audiofile

Flotmeisa verpir 5-11 hvítum eggjum með rauðum doppum. Flotmeisan verpir einu sinni eða tvisvar á sumri.

25
26

Gærdesmutten er den næstmindste fugl i Danmark. Det er en lille rund fugl med strithale, og ligner lidt en mus på afstand. Hannen og hunnen ser ens ud.
Play audiofile

Músarrindill er næst minnsti fuglinn í Danmörku. Hann er lítill, búttaður fugl með úfið stél og líkist mús í fjarlægð. Karl- og kvenfuglinn eru eins.

27
28

Gærdesmutten bygger en kugleformet rede af mos, visne blade, græs og grene. Heri lægger den 5-8 æg. De er hvide med røde prikker.
Play audiofile

Músarrindillinn byggir kúlulaga hreiður úr mosa,visnum blöðum, grasi og greinum. Hér verpir hann 5-8 eggjum. Þau eru hvít með rauðum doppum.

29
30

Solsorten er den mest almindelige fugl i de danske haver. Hannen er helt sort med gult næb. Hunnen er brun med mørkebrunt næb.
Play audiofile

Svartþrösturinn er algengasti fuglinn í dönskum görðum.Karlfuglinn er alveg svartur með gulan gogg. Kvenfuglinn er með dökkbrúnan gogg.

31
32

Solsorten lægger 4-6 æg. Det første kuld æg lægges normalt i april, og det andet kuld lægges i slutningen af maj.
Play audiofile

Svartþrösturinn verpir 4-6 eggjum. Fyrsta varp er4 venjulega í apríl og það seinna í lok maí.

33
34

Dompappen er i familie med finken. Den er rund, med et kort tykt næb. Hannen har et flot rødt bryst. Hunnen er mere brun i sine farver. De har begge en flot sort kalot.
Play audiofile

Dómpápi er í fjölskyldu með finku . Hann er kringlóttur og með stuttan. þykkan gogg. Karlfuglinn er með flotta rauða brynju. Kvenfuglinn er meira brún á litinn. Þau eru bæði með flottan svartan koll.

35
36

Hunnen lægger 3-7 blålige æg. Hun ruger på æggene i 13 dage og bliver fodret af hannen imens.
Play audiofile

Kvenfuglinn verpir 3-7 bláleitum eggjum.Hún liggur á eggjunum í 13 daga og á meðan fóðrar karlfuglinn hana.

37
38

Kender du andre danske standfugle?
Play audiofile

Þekkir þú aðra danska staðfugla?

39
Fugle i danske haver 1 - Standfugle

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Randolf Verner - pixabay.com - S4: Gerald Lang - pixabay.com
S6: PublicDomainPictures - pixabay.com
S8+12: Didier Descouens - commons.wikimedia.org
S10: Efraimstochter - pixabay.com - S14: Christiane - pixabay.com
S16: Steen Jepsen - pixabay.com - S18: Ray Jennings - pixabay.com
S20+32+36: NottsExMiner - flickr.com
S22: Tbird ulm - commons.wikimedia.org
S24: Arnstein Rønning - commons.wikimedia.org
S26: Gwen Beiley - pixabay.com
S28: Armin Kübelbeck - commons.wikimedia.org
S30: Alexandra - pixabay.com
S34: Steve Polkinghorne - commons.wikimedia.org
S38: Kash - pixabay.com
Forrige side Næste side