Skift
sprog
Play audiofilenb
Play audiofileis
Fastelavn i Danmark
2
Öskudagur í Danmörku

Stine Kaiser

Oversat til íslensku af María Björk Jónsdóttir, Þórdís Ósk Stefánsdóttir og Matthildur Þóra Bolladóttir
3
4

I Danmark er Fastelavn først og fremst barnas fest. Ordet fastelavn kommer fra det tyske “Fastelabend”, som betyr “faste-aften”. Fastelavn faller ofte i februar.


Play audiofile

Í Danmörku er Öskudagur fyrst og fremst barnahátíð. Danska orðið fyrir ¨Öskudag er “fastelavn” og kemur frá þýska orðinu “Fastelanbend” sem þýðir föstu-aftan. Öskudagurinn er oftast í febrúar.


Play audiofile 5
6

I gamle dager holdt man en fastelavnsfest kvelden før de 40 fastedagene. I fasten spiste man kun grovt brød, grøt og fisk. Når fasten er over begynner påsken.


Play audiofile

Í gamla daga héldu menn öskudagshátíð kvöldið fyrir 40 daga föstu. Á föstunni borðuðu menn einungis gróft brauð, graut og fisk. Þegar föstunni lýkur byrja páskarnir.


Play audiofile 7
8

I dag slår man “katten ut av tønnen” til fastelavn. I gamle dager var det en levende katt i tønnen, som man forbandt med det onde. I dag fylles tønnen med godteri og en katt laget av papir.


Play audiofile

Í dag slá menn ,,köttinn úr tunnunni” á Öskudag. Í gamla daga var lifandi köttur í tunnunni, sem var tákn hins illa. Í dag er tunnan fyllt með nammi og kötturinn gerður úr pappír.


Play audiofile 9
10

TIl fastelavn kler man seg ut. I gamle dager kledte man seg ut som djevler for å skremme det onde vekk. I dag er det forskjellige utkledninger. Ofte er det en premie til den best utkledte.


Play audiofile

Á Öskudaginn klæðir maður sig upp. Í gamla daga klæddi maður sig upp sem djöful til þess að hræða hið vonda burt. Í dag eru mismunandi búningar. Oft eru veitt verðlaun fyrir besta búninginn.


Play audiofile 11
12

Den som slår tønnen ned, blir “kattekonge”, og det kåres også en “kattedronning”.


Play audiofile

Sá, sem slær tunnuna niður, verður ,,katta-kóngur’’, og einnig er krýnd ,,katta-drottning”.


Play audiofile 13
14

Et fastelavnsris består av bundne greiner - oftest fra bjørketre. I gamle dager riste (slo) man barna sine med fastelavnsriset til minne om Jesu lidelser i påsken.


Play audiofile

Öskudagsvöndur er greinabúnt - oftast úr birki. Í gamla daga hýddi (sló) maður börnin sín með vendinum til að minna á þjáningar Jesú á páskunum.


Play audiofile 15
16

Fastelavnsris er i dag dekorert med papirpynt, fjær og blomster i silkepapir. Man kan også være heldig å få et fastelavnsris med godteri på.


Play audiofile

Öskudagsvöndur í dag er skreyttur með skrauti klipptu úr pappír, fjöðrum og blómum úr silkipappír. Maður getur líka verið heppinn og fengið öskudagsvönd með nammi á.


Play audiofile 17
18

Man spiser også fastelavnsboller, som er søte boller med vaniljekrem inni.


Play audiofile

Maður borðar oft öskudagsbollur, sem eru sætar bollur með vanillukremi í.


Play audiofile 19
20

Å rasle er en skikk til fastelavn. Utkledte barn går fra dør til dør og synger fastelavnssanger. Barna får penger eller godteri som takk for sangen.


Play audiofile

Að ganga í hús er venja á Öskudaginn. Uppáklædd börn ganga á milli húsa og syngja öskudagslög. Börnin fá pening eða nammi sem þakklæti fyrir sönginn.


Play audiofile 21
22

Barna synger: “Fastelavn er mitt navn, boller vil jeg ha, hvis jeg ingen boller får, så lager jeg ballade”.


Play audiofile

Börnin syngja: ,,Öskudagur er mitt nafn, bollur vil ég fá, ef ég fæ engar bollur, þá verð ég með læti.”


Play audiofile 23
24

En morsom lek til fastelavn kan være å “bite av bollen”. Det gjelder å være den raskeste til å spise en bolle med hendene på ryggen. Bollen henger i en snor foran ansiktet.


Play audiofile

Skemmtilegur leikur á Öskudaginn getur verið að ,,bíta í bollu”. Hann gengur út á að vera fljótastur að borða bollu með hendurnar fyrir aftan bak. Bollan hangir í snæri fyrir ofan andlitið.


Play audiofile 25
26

Feirer man fastelavn der du kommer fra?


Play audiofile

Er haldið upp á Öskudaginn þaðan sem þú kemur?


Play audiofile 27
Fastelavn i Danmark

Foto/ Myndir: S1+8+10+16+28: Stefan Åge Hardonk Nielsen S4: Erbs55 - pixabay.com S6: commons.wikimedia.org S12+18+22+24+26: Stine Kaiser S14: Albert d´Arnoux - 1857 S20: dengangi50erne.blogspot.dk
Forrige side Næste side
X