Skift
sprog
Gamli bærinn í Árósum
NB
IS
2
Den Gamle By I Aarhus

Kamilla Petersen, Lars Olesen, Nikolai Beldringe, Hjalte Klavsen og Cecilie Poulsen

Oversat til bokmål af Mari Gjengstø Mostad
3
4

Gamli bærinn í Árósum er opið safn bæjarhúsa þar sem maður getur farið í gönguferð með fortíðarívafi. Þar eru hús frá 1500 og alveg til dagsins í dag. Þar eru yfir 80 hús sem koma víðs vegar frá í Danmörku. Sum húsin eru eftirlíkingar.

Den gamle by i Aarhus er et utendørs museum for byhus, hvor man kan gå en tur i tiden. Her finnes hus fra 1500-tallet og helt opp til i dag. Det er over 80 hus som er hentet rundt omkring i Danmark. Enkelte hus er kopier.

5
6

Uppbygging Gamla bæjarins hófst árið 1907, þegar kennarinn Peter Holm vildi bjarga kaupmannsbæ í Árósum. Gamli bærinn var opnaður almenningi árið 1914.

Den Gamle By startet i 1907, da skolelæreren Peter Holm ville redde en gammel kjøpmannsgård i Aarhus. Den gamle By ble åpnet for publikum i 1914.

7
8

Þeir sem vinna í bænum, er klæddir eins og menn voru klæddir í gamla daga. Í bænum er hægt að keyra í gamaldags hestavögnum.

De som jobber i byen går kledd slik man gjorde i gamle dager. I byen kan du kjøre gammeldags hestevogn.

9
10

Borgarstjórahúsið var fyrsta byggingin á safninu. Húsið er frá árinu 1957 og er gamall kaupmannsbær frá Árósum.

Borgermestergården var den første bygning på museet. Huset er fra 1597 og er en gammel kjøpmannsgård fra Aarhus.

11
12

Hægt er að heimsækja Myntmeistarabæinn sem var staðsettur í Kaupmannahöfn.

Man kan besøke Myntmestergården, som har ligget i København.

13
14

Það er líka hægt að sjá Stubmylluna sem er frá árinu 1792 og stóð í Varde.

Man kan også se Stubmøllen, som er fra 1792 og har stått i Varde.

15
16

Í Gamla bænum getur maður heimsótt fleiri heimili og upplifað almenna danska sögu. Íbúðirnar sýna breytingarnar sem orðið hafa í aðbúnaði, matarmenningu og klæðnaði.

I Den Gamle by kan man besøke flere hjem, og oppleve den felles danske historien. Boligene viser de forandringene som har vært i innretningen, matkulturen og kledningen.

17
18

Það er líka hægt að sjá búðir, bakgarða og gamla bíla. Þar er mótorhjólaverkstæði frá 1974, sjónvarps-/útvarpssali, leikskóli og skátasvæði.

Man kan også se butikker, bakgårder og se gamle biler. Det er også et mopedverksted fra 1974, en TV-/radioforhandler, en barnehage og et speiderlokale.

19
20

Í Gamla bænum er líka skartgripasafn með yfir 1000 silfurskartgripum, leikfangasafn með yfir 5000 leikföngum, úrasafn, plakatasafn og safn um þróun Árósa frá víkingatímanum til nútímans.

Den Gamle By har også et smykkemuseum med over 1000 smykker i sølv, et leketøysmuseum med over 5000 stykker leketøy, et urmuseum, et plakatmuseum og et museum om utviklingen i Aarhus fra vikingtiden og til i dag.

21
22

Í desember eru jólaútstillingar og jólabúðir. Í kringum jólin er hægt að smakka jólamat frá 1796 og fá uppskriftir. Þá er líka hægt að fá m.a. uppskriftir af vanillukrans, hrísgrjónagraut og brúnuðum kartöflum.

I desember er det juleutstillinger og julebutikker. I juletiden kan man smake på julemat fra 1796, og få oppskrifter. Man kan blant annet få oppskriftene på vaniljekrans, risengrøt og stekte poteter.

23
24

Hvað veist þú um gamla daga?

Hva kjenner du til fra gamle dager?

25
Gamli bærinn í Árósum

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+8: Zairon - commons.wikimedia.org S4: Nils Jepsen - commons.wikimedia.org S6: Hans Andersen Ebbesen (1909) - commons.wikimedia.org S10: Harri Blomberg - commons.wikimedia.org S12: Jørgen K H Knudsen - commons.wikimedia.org S14: Stan Shebs - commons.wikimedia.org S16: Charlotte S H Jensen - commons.wikimedia.org S18-22: DenGamleBy.dk S24: Erik Kleves Kristensen - flickr.com www.dengamleby.dk
Forrige side Næste side
X