DA SV BM FO IS
Skift
sprog
Den danske folkeskole
DA SV BM FO IS
2
Danski grunnskólinn

Katharina Terp & Olivia Jørgensen

Oversat til íslensku af 8. bekkur Breiðholtsskóla
3
4

I den danske folkeskole har elever fra 0.-3. klasse 30 timer med undervisning i uka, mens de eldre elevene i 7.-9. klasse har mellom 33-35 timer i uka.

Í danska grunnskólanum hafa nemendur frá 0.- 3. bekk 30 kennslustundir á viku, á meðan eldri nemendur í 7.-9. bekk hafa um 33-35 tíma á viku.

5
6

Allerede fra 1. klasse begynner man med engelsk, og fra 5. klasse begynner man med tysk.

Strax í 1. bekk er maður í ensku og frá 5. bekk er maður í þýsku.

7
8

I 4. og 5. klasse, har alle elever håndverk og design.

Í 4. og 5. bekk, eru allir nemendur í handverki og hönnun.

9
10

I 7. klasse kommer det mange nye fag som f.eks. fysikk/kjemi, geografi og biologi.

Í 7. bekk koma mörg ný fög eins og t.d. eðlis/efnafræði, landafræði og líffræði.

11
12

Fysikk/kjemi, geografi og biologi er slått sammen til et fag i de små klassene. Det heter natur/teknologi.

Eðlis/efnafræði, landafræði og líffræði eru öll sett saman í eitt fag í yngri bekkjunum. Það heitir náttúra og tækni.

13
14

Fra 8. klasse får man karakterer.

Frá 8. bekk fær maður hefðbundnar einkunnir.

15
16

Når man kommer i 9. klasse skal man opp til avgangsprøve i dansk, matematikk og engelsk. Utover det trekker man to andre fag, som man skal ha prøve i.

Þegar maður kemur í 9. bekk þarf maður að taka lokapróf í dönsku, stærðfræði og ensku. Þar fyrir utan er dregið um tvö önnur fög sem maður þarf að taka próf í.

17
18

Alle elever skal ha en time i uka, som kalles for understøttende undervisning. Der gjør man forskjellige ting med klassen sin. For eksempel kan man snakke om problemer i klassen.

Allir nemendur eiga að hafa einn tíma í viku sem kallast kennsla með stuðning. Þá gerir maður mismunandi hluti með sínum bekk. T.d. getur maður talað um vandamál í bekknum.

19
20

I den danske folkeskolen, skal man ha bevegelse minst én gang om dagen.

Í danska grunnskólanum, verður maður að hafa hreyfingu minnst einu sinni á dag.

21
22

På de fleste skolene er det mulighet for å være både inne og ute i pausene.

Í flestum skólum er möguleiki á að vera úti og inni í frímínútum.

23
24

I spisefrikvarteret, har de fleste danske elever sin egen matpakke med.

Í matartímanum hafa flestir danskir nemendur sitt eigið nesti með.

25
26

I den danske folkeskolen er det noe som heter leksekafe. Det går ut på at man gjør leksene sine på skolen.

Í danska grunnskólanum er eitthvað sem kallast heimavinnukaffihús. Það þýðir að maður gerir heimavinnuna sína í skólanum.

27
28

På mange skoler er det tradisjon for at 9. klasseelevene kaster karameller rundt seg og kler seg ut på deres siste skoledag.

Í mörgum skólum er hefð fyrir því að 9. bekkingar kasta karamellum og klæða sig í búninga síðasta skóladaginn.

29
30

Hvordan er skolen i ditt land?

Hvernig er skólinn í þínu landi?

31
Den danske folkeskole

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1+4+6+8+14+16+20+24+28: Jette Laursen S10: Katharina Terp & Olivia Jørgensen S12+18+22+26: Stefan Åge Hardonk Nielsen S30: StockSnap - pixabay.com
Forrige side Næste side
X