Skift
sprog
Play audiofileda
Danski grunnskólinn
2
Den danske folkeskole

Katharina Terp & Olivia Jørgensen

3
4

Í danska grunnskólanum hafa nemendur frá 0.- 3. bekk 30 kennslustundir á viku, á meðan eldri nemendur í 7.-9. bekk hafa um 33-35 tíma á viku.

I den danske folkeskole har elever fra 0.-3. klasse 30 timer om ugen, mens de ældre elever i 7.-9. klasse har mellem 33-35 timer om ugen.


Play audiofile 5
6

Strax í 1. bekk er maður í ensku og frá 5. bekk er maður í þýsku.

Allerede i 1. klasse får man engelsk, og fra 5. klasse får man tysk.


Play audiofile 7
8

Í 4. og 5. bekk, eru allir nemendur í handverki og hönnun.

I 4. og 5. klasse, har alle elever håndværk og design.


Play audiofile 9
10

Í 7. bekk koma mörg ný fög eins og t.d. eðlis/efnafræði, landafræði og líffræði.

I 7. klasse kommer der mange nye fag som f.eks. fysik/kemi, geografi og biologi.


Play audiofile 11
12

Eðlis/efnafræði, landafræði og líffræði eru öll sett saman í eitt fag í yngri bekkjunum. Það heitir náttúra og tækni.

Fysik/kemi, geografi og biologi er slået sammen til ét fag i de små klasser. Det hedder natur/teknologi.


Play audiofile 13
14

Frá 8. bekk fær maður hefðbundnar einkunnir.

Fra 8. klasse får man typisk karakterer.


Play audiofile 15
16

Þegar maður kemur í 9. bekk þarf maður að taka lokapróf í dönsku, stærðfræði og ensku. Þar fyrir utan er dregið um tvö önnur fög sem maður þarf að taka próf í.

Når man kommer i 9. klasse skal man op til afgangsprøve i dansk, matematik og engelsk. Derudover bliver der trukket to andre fag ud, som man skal til prøve i.


Play audiofile 17
18

Allir nemendur eiga að hafa einn tíma í viku sem kallast kennsla með stuðning. Þá gerir maður mismunandi hluti með sínum bekk. T.d. getur maður talað um vandamál í bekknum.

Alle elever skal have en time om ugen, som kaldes understøttende undervisning. Der laver man mange forskellige ting med sin klasse. F.eks. kan man snakke om problemer i klassen.


Play audiofile 19
20

Í danska grunnskólanum, verður maður að hafa hreyfingu minnst einu sinni á dag.

I den danske folkeskole, skal man have bevægelse mindst én gang om dagen.


Play audiofile 21
22

Í flestum skólum er möguleiki á að vera úti og inni í frímínútum.

På de fleste skoler er der mulighed for at være indenfor og udenfor i pauserne.


Play audiofile 23
24

Í matartímanum hafa flestir danskir nemendur sitt eigið nesti með.

I spisefrikvarteret, har de fleste danske elever deres egen madpakke med.


Play audiofile 25
26

Í danska grunnskólanum er eitthvað sem kallast heimavinnukaffihús. Það þýðir að maður gerir heimavinnuna sína í skólanum.

I den danske folkeskole er der noget, som hedder lektiecafe. Det går ud på, at man laver sine lektier på skolen.


Play audiofile 27
28

Í mörgum skólum er hefð fyrir því að 9. bekkingar kasta karamellum og klæða sig í búninga síðasta skóladaginn.

På mange skoler er der tradition for at 9. klasserne kaster med karameller og klæder sig ud på deres sidste skoledag.


Play audiofile 29
30

Hvernig er skólinn í þínu landi?

Danski grunnskólinn

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+4+6+8+14+16+20+24+28: Jette Laursen S10: Katharina Terp & Olivia Jørgensen S12+18+22+26: Stefan Åge Hardonk Nielsen S30: StockSnap - pixabay.com
Forrige side Næste side
X