Skift
sprog
Danskar uppfinningar
Danskar uppfinningar

Birk Lærke Rasmussen & Karen Sofie Haldan Vestergaard - Vonsild Skole

Oversat til íslensku af Eybjört, Katrín og Valentína - Breiðholtsskóli
3
4

Skrifkúlan var fyrsta ritvélin í heiminum sem fór í framleiðslu. Hún var fundin upp af prestinum Rasmus Malling-Hansen árið 1865. Hann var einnig kennari og skólameistari í skóla fyrir heyrnarlausa. Með skrifkúlunni gat maður skrifað miklu hraðar.

Skrifkúlan var fyrsta ritvélin í heiminum sem fór í framleiðslu. Hún var fundin upp af prestinum Rasmus Malling-Hansen árið 1865. Hann var einnig kennari og skólameistari í skóla fyrir heyrnarlausa. Með skrifkúlunni gat maður skrifað miklu hraðar.

5
6

Þurrrafhlaðan var fundin upp af Willhelm Hellesen í kringum 1870. Hann var áhuga uppfinningamaður. Hann stofnaði fyrirtækið “Hellesens”, sem seinna var selt til Duracell. Rafhlöður eru notuð í allt, frá leikföngum og hjólaljósum  til bíla.

Þurrrafhlaðan var fundin upp af Willhelm Hellesen í kringum 1870. Hann var áhuga uppfinningamaður. Hann stofnaði fyrirtækið “Hellesens”, sem seinna var selt til Duracell. Rafhlöður eru notuð í allt, frá leikföngum og hjólaljósum  til bíla.

7
8

Emil Christian Hansen þróaði fyrsta hreina ger heimsins, sem maður getur stjórnað. Hann vann hjá Carlsberg Bryggeri frá 1877. Maður deildi gerinu ókeypis út, svo að allir fengu að njóta þess til að að brugga bjór og baka brauð. Gerið er notað enn þann dag í dag.

Emil Christian Hansen þróaði fyrsta hreina ger heimsins, sem maður getur stjórnað. Hann vann hjá Carlsberg Bryggeri frá 1877. Maður deildi gerinu ókeypis út, svo að allir fengu að njóta þess til að að brugga bjór og baka brauð. Gerið er notað enn þann dag í dag.

9
10

Handbolti er fræg dönsk íþrótt. Handbolti var fundinn upp í kringum árið1877 af Rasmus Nicolaj Ernst og Holger Louis Nielsen. Þeir voru kennarar hvor í sínum skóla í Helsingør og Ordrup.

Handbolti er fræg dönsk íþrótt. Handbolti var fundinn upp í kringum árið1877 af Rasmus Nicolaj Ernst og Holger Louis Nielsen. Þeir voru kennarar hvor í sínum skóla í Helsingør og Ordrup.

11
12

Hátalarinn var fundinn upp af dönskum manni Peter Laurits Jensen árið 1915 í Bandaríkjunum. Hann hét Magnavox- hátalarinn eða “stóra röddinn”. Það eru hátalarar í mörgum hlutum í dag, í bílum, símum, tölvum og í sjónvarpi.

Hátalarinn var fundinn upp af dönskum manni Peter Laurits Jensen árið 1915 í Bandaríkjunum. Hann hét Magnavox- hátalarinn eða “stóra röddinn”. Það eru hátalarar í mörgum hlutum í dag, í bílum, símum, tölvum og í sjónvarpi.

13
14

August Krogh vann Nóbelsverðlaunin í læknisfræði árið 1920. Hann tók þátt í að þróa insúlín við sykursýki. Rannsóknarstofa hans varð síðar hið heimsfræga lyfjafyrirtæki Novo Nordic.

August Krogh vann Nóbelsverðlaunin í læknisfræði árið 1920. Hann tók þátt í að þróa insúlín við sykursýki. Rannsóknarstofa hans varð síðar hið heimsfræga lyfjafyrirtæki Novo Nordic.

15
16

Axel Petersen og Arnold Poulsen fundu upp í kringum 1920 fleiri aðferðir til að spila hljóð og mynd samtímis en þá var búið að finna upp hátalarann. Áður voru einungis þöglar kvikmyndir.

Axel Petersen og Arnold Poulsen fundu upp í kringum 1920 fleiri aðferðir til að spila hljóð og mynd samtímis en þá var búið að finna upp hátalarann. Áður voru einungis þöglar kvikmyndir.

17
18

LEGOⓇ er þekkt um allan heim. LEGOⓇ var stofnað árið 1932 af Ole Kirk Christiansen í Billund. LEGOⓇstendur fyrir “leikið vel” Á latínu þýðir nafnið líka “ég set saman.”

LEGOⓇ er þekkt um allan heim. LEGOⓇ var stofnað árið 1932 af Ole Kirk Christiansen í Billund. LEGOⓇstendur fyrir “leikið vel” Á latínu þýðir nafnið líka “ég set saman.”

19
20

Fiberskopet (endeskopet) er beygjanlegur kíkir. Það var fundð upp af Holger Møller Hansen árið 1951. Endoskopet er notað til að skoða líkamann að innan til dæmis þarmana eða magann.

Fiberskopet (endeskopet) er beygjanlegur kíkir. Það var fundð upp af Holger Møller Hansen árið 1951. Endoskopet er notað til að skoða líkamann að innan til dæmis þarmana eða magann.

21
22

Þekkir þú aðrar spennandi uppfinningar frá þínu landi?

Þekkir þú aðrar spennandi uppfinningar frá þínu landi?

23
Danskar uppfinningar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Székely Szilárd + STUX - pixabay.com + Pxhere.com + Piqsels.com + Marco Verch - flickr.com
S4: Rasmus Malling-Hansen - 1877 - commons.wikimedia.org
S6: Frederik Louis Wilhelm Hellesen og hustru - 1890 - commons.wikimedia.org + flickr.com + catawiki.com
S8: Thorvald Bindesbøll (1846-1908 + Frederik Riise (1863-1933) - commons.wikimedia.org 
S10: Videnskab.dk + piqsels.com
S12: Jensenrvdirect.com
S14: Pxhere.com +  United States Library of Congress - commons.wikimedia.org
S16: 100yos.dk - 1923
S18: MW - Pixabay.com + ⒸLEGO.com - fair use
S20: Ukendt + De.wikipedia.org
S22: Pixnio.com
Forrige side Næste side
X