Skift
sprog
Play audiofile
Danske øer
DA IS SV
2
Danskar eyjur

4. b Brændkjærskolen, Kolding

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Emma D. Jordhøj
3
4

Danmark har 407 øer, hvoraf kun 82 af øerne er beboede. Mange af de større øer er forbundet med broer. Øresundsbron forbinder Sjælland med Sverige. Storebæltsbroen forbinder Fyn med Sjælland og Lillebæltsbroen forbinder Fyn med Jylland. Færger og småfly forbinder de mindre øer.
Play audiofile

Í Danmörku eru 407 eyjur þar sem einungis er búið á 82. Margar af stóru eyjunum eru tengdar með brúm. Eyrarsundsbrúin tengir Sjáland og Svíþjóð. Stórabeltisbrúin tengin Fjón og Sjáland og Litlabeltisbrúin tengir Fjón og Jótland. Ferjur og litlar flugvélar tengir minni eyjurnar.

5
6

Bornholm ligger i den sydlige del af Østersøen. Der er 135 km til Møn, som er nærmeste danske kyst og 40 km til Skåne i Sydsverige. Bornholm er 40 km lang og har næsten 40.000 indbyggere. Øen har flere solskinstimer end resten af Danmark.
Play audiofile

Borgundarhólmur er sunnan megin í Eystrarsalti. Þaðan eru 135 km til Mön sem er næsta strönd Danmerkur og 40 km að Skáni í Svíþjóð. Borgundarhólmur er 40 km löng og þar búa nærri 40 þúsund manns. Eyjan hefur fleiri sólskinstíma en aðrir staðir í Danmörku.

7
8

Lolland er Danmarks fjerdestørste ø med et areal på ca. 1.242 km2 og ca. 60.600 indbyggere. Lolland ligger i Østersøen. Langs øens kyst ligger flotte havne og mange strande. På Lolland kan man besøge Knuthenborg Safari Park, Maribo Domkirke og Middelaldercentret.
Play audiofile

Láland er fjórða stærsta eyjan um 1.242 km2 að stærð og þar búa ca. 60.600 manns. Láland er í Eystrarsalti. Meðfram strandlengjunni eru flottar hafnir og margar strandir. Á Lálandi getur maður heimsótt Knuthenborg Safari Park, Maribo Dómkirkju og Miðaldarmiðstöðina.

9
10

Langeland ligger mellem Fyn og Lolland. Øen er 52 km lang og godt 7 km bred. Der bor ca. 12.600 på øen. Man kan enten sejle fra Lolland eller køre fra Fyn over Tåsinge til Langeland. Langelandsfortet blev tidligere brugt til at forsvare øen og er nu et museum.
Play audiofile

Langaland er á milli Fjóns og Lálands. Eyjan er 52 km löng og rúmir 7 km á breidd. Þar búa um 12.600 manns. Maður getur annað hvort siglt frá Lálandi eða keyrt frá Fjóni í gegnum Tåsinge til Langalands. Virkið í Langalandi var áður notað til að verjast en er nú safn.

11
12

Als ligger i det sydfynske øhav. Øen er 321 km2, og der bor ca. 51.900 mennesker. På øen ligger der en teknisk oplevelsespark, som hedder “Universe”. Der ligger også Sønderborg Slot. Slottet har mange kanoner, som blev brugt i de to Slesvigske krige og Napoleonskrigene.
Play audiofile

Als er í Suður-fjónska Eyjahafinu. Eyjan er 321km2 og þar búa um 51.900. Á eyjunni er tæknigarður sem heitir ,,Alheimurinn.” Þar er líka Sønderborg höll sem hefur margar fallbyssur sem voru notaðar í Slésvíkurbardaganum og Napelónsstyrjöldunum.

13
14

Samsø ligger i Kattegat og er 114 km2. Øen har 3.700 indbyggere. Samsø er et godt sted at cykle, og der er gode naturområder. Samsø har også en masse smukke gamle byer - 22 i alt. Den største by på øen hedder Tranebjerg.
Play audiofile

Sámseyja er í Jótlandshafi og er 114km2. Í eyjunni búa 3.700 manns. Á Sámseyju er gott að hjóla og þar eru falleg náttúrusvæði. Sámseyja hefur að geyma 22 fallega gamla bæi. Sá stærsti heitir Tranebjerg.

15
16

Fanø har ca. 3350 indbyggere og mange turister. Fanø er hjemsted for op mod 1000 sæler, som svømmer rundt i farvandet ved Fanø. I skoven, på markerne og også inde i byerne kan man møde råvildt og vilde kaniner.
Play audiofile

Á Fanø er ca. 3350 manns og þar eru margir ferðamenn. Í hafinu kringum eyjuna synda allt að 1000 selir. Í skóginum, á ökrunum og í bæjunum getur maður mætt dádýri og villtum kanínum.

17
18

Rømø er en dansk ø i Vadehavet. Den 129 km2 store ø har 647 indbyggere. Øen ligger ca. 10 km ude i Nordsøen og er forbundet med fastlandet ved Rømø-dæmningen. På Rømø holdes der hvert år drage-festival, hvor alle må flyve med drager på stranden.
Play audiofile

Rømø er dönsk eyja í Vaðhafinu. Hún er um 129 km2 að stærð og þar búa um 647 manns. Eyjan er um 10 km út í Norðursjónum og tengist fastlandinu með Rømø-stíflunni þar sem allir mega láta flugdreka fljúga á ströndinni.

19
20

Mandø ligger mellem Fanø og Rømø midt i Nationalpark Vadehavet. Mandø er et naturparadis på ca. 8 km2. Man kører med traktor på havbunden for at komme til øen. Man kan bl.a. opleve sælsafari og “sort sol” - hvor store stæreflokke gør himlen mørk.
Play audiofile

Mandø er á milli Fanø og Rømø í miðjum Þjóðgarðinum Vaðhafið. Mandø er ca. 8 km2 náttúruparadís. Maður keyrir með traktor á hafbotninum til að komast í eyjuna. Meðal annars getur maður upplifað ,,svarta sól”- þar sem himininn verður svartur af stórum starraflokkum.

21
22

Læsø ligger midt i Kattegat. Der bor ca. 1850 mennesker og øen er 118 km2. Læsø er kendt for sydesalt og gårde med tangtage. Læsø nævnes i nordisk mytologi for stedet, hvor guderne festede og jætten Ægirs hjemsted.
Play audiofile

Hléseyja er í miðju Jótlandshafi. Þar búa um 1850 manns og eyjan er 118km2. Hléseyja er þekkt fyrir salt og bæi með þangþaki. Hléseyja er nefnd í norrænni goðafræði þar sem guðirnir héldu veislur og sem heimili jötunsins Ægis.

23
24

Anholt ligger også i Kattegat midt mellem Danmark og Sverige. På Anholt bor der 145 mennesker. Øen er 11 km lang, og den er ca. 6 km bred. Anholt har et flot landskab med klitter, skov og åben hede. Man kan spise gode hummere på øen.
Play audiofile

Anholt er líka í Jótlandshafi mitt á milli Danmerkur og Svíþjóðar. Þar búa um 145 manns. Eyjan er 11 km að lengd og um 6 km á breidd. Á Anholt er fallegt landslag með sandbökkum, skógi og opnum heiðum. Hægt er að borða humar á eyjunni.

25
26

Sprogø er en lille ø i Storebælt. Det er den mest besøgte ø i Danmark, fordi alle biler kører over Sprogø, når de skal til Fyn eller Sjælland. Der bor ingen mennesker på øen. Øen bruges som forbindelsespunkt til Storebæltsbroen. Denne ø er 1,5 km2.
Play audiofile

Sprogø er lítil eyja í Stórabelti. Vegna legu sinnar fær eyjan marga gesti því þegar farið er til Fjóns eða Sjálands þarf að keyra í gegnum eyjuna. Það býr enginn á henni en hún tengir Stórubeltisbrúnna. Þessi eyja er 1,5km2.

27
28

Har du besøgt en dansk ø?
Play audiofile

Hefur þú heimsótt danska eyju?

29
Danske øer

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: JialiangGao - commons.wikimedia.org
S4: Kresten Hartvig Klit - commons.wikimedia.org
S6: pxhere.com + Jens Bludau + Erik Frohne - commons.wikimedia.org
S8: Los688 + Sir48 - commons.wikimedia.org / Holger Langmaier - pixabay.com
S10: Langeland Kommune - commons.wikimedia.org + Google Maps
S12: Nis Hoff +Michiel1972 +Erik Christensen - commons.wikimedia.org
S14: Bob Collowân + Michiel1972 - commons.wikimedia.org - Guido Könsgen - pixabay.com
S16: Carsten Strecker + Erik Frohne + Brommedk + Pmau - commons.wikimedia.org / Marcel Langthim - pixbay.com
S18: Carport + Carsten Wiehe - commons.wikimedia.org
S20: Orla Madsen + Erik Christensen + Christoffer Rasmussen - commons.wikimedia.org
S22: Seier+Seier - flickr.com + Tomasz Sienicki - commons.wikimedia.org
S24: M.Minderhoud + JialiangGao - commons.wikimedia.org + pxhere.com
S26: Quatro.sinko - flickr.com
S28: Elgaard - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side