Skift
sprog
Play audiofileis
Play audiofilesv
Dannebrog - Danski fáninn
Dannebrog - Danmarks flagga

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Oversat til svensk af Frösakullsskolan åk 3
3
4
6

Dannebrog þýðir fáni dananna, eða hinn rauði fáni. Hann er elsti þjóðfáni í heimi sem enn er í notkun.


Play audiofile

Dannebrog betyder danskarnas fana eller röd fana. Det är världens äldsta nationalflagga, som fortfarande är i bruk.


Play audiofile 7
8

Það er sagt að árið 1219 hafi fáninn fallið niður af himninum í Eistlandi, þegar danski kóngurinn, Valdemar Sejr, sigraði Eistana. Dagurinn heitir Valdemarsdag.


Play audiofile

Det sägs, att Dannebrog föll ner från himlen år 1219 i Estland, då Danmarks kung, Valdemar Sejr, besegrade esterna. Dagen heter Valdermarsdagen.


Play audiofile 9
10

Danski fáninn er alltaf notaður á afmælisdögum, merkisdögum og á íþróttamótum. Það var fyrst árið 1854 sem almenningur fékk leyfi til að flagga fánanum.


Play audiofile

I Danmark används flaggan alltid till födelsedagar, bemärkelsedagar och till idrottstävlingar. Men först år 1854 fick vanliga människor lov att flagga med Dannebrog.


Play audiofile 11
12

Hann er einnig notaður við jarðarfarir, þar sem flaggað er í hálfa stöng.


Play audiofile

Den används också till begravningar, då man flaggar på halv stång.


Play audiofile 13
14

Fánanum skal fyrst flaggað við sólarupprás og verður að vera tekinn niður fyrir sólsetur.


Play audiofile

Flaggan måste hissas först vid soluppgång och tas ner vid solnedgång.


Play audiofile 15
16

Fáninn má aldrei snerta jörðina. Sagt er, að ef að fáninn snerti jörðina, þá muni Danmörk fara aftur í stríð.


Play audiofile

Flaggan får inte röra marken. Det sägs att om flaggan rör marken, kommer Danmark att hamna i krig igen.


Play audiofile 17
18

Konungsfjölskyldan, ríkið og ríkisstjórnin mega nota klofinn fána. Danskir siglingaáhugamenn hafa fengið sérstakt leyfi til að nota klofna fánann.


Play audiofile

En örlogsflagga får användas av kungahuset, staten och försvaret. De danska båtarna, har speciell tillåtelse att använda örlogsflaggan.


Play audiofile 19
20

Veifa er lítill, þríhyrningslaga fáni sem notaður er til skrauts, þegar ekki má flagga venjulega fánanum.


Play audiofile

En vimpel är en smal trekantig flagga, som används som dekoration, när man inte flaggar.


Play audiofile 21
22

Hvenær og hvernig má nota fána þíns heimalands?


Play audiofile
Dannebrog - Danski fáninn

Foto/ Myndir: S1: Forceweekly.com S4: Søren Sigfusson/ norden.org S6: Johan Christian Claussen Dahl, 1830 S8: Christian August Lorentzen S10: Hannah Rosendahl S12: Kristian Espen Vestergaard S14: Rebekka Hardonk Nielsen S16: Overkonstabel-1 T. Jensen - Forsvaret.dk S18: Commons.wikimedia.org S20: Stefan Åge Hardonk Nielsen 22: Johannes Jansson/ norden.org
Forrige side Næste side
X