Skift
sprog
Líf mitt með hreyfilömun (CP)
Mein Leben mit Cerebralparese

Ståle Vetaas Nielsen - Special Center Vonsild

Oversat til tysk af Kea Kröber
3
4

Ég er ungur maður næstum 18 ára. Ég heiti Ståle og bý í Danmörku. Mamma er norsk og pabbi danskur. Ég er með hreyfihömlun (CP).

Ich bin ein junger Kerl und bin fast 18 Jahren. Ich heiße Ståle und wohne in Dänemark. Meine Mutter ist Norwegerin und mein Vater ist Däne.Ich habe Cerebralparese (CP).

5
6

Hreyfihömlun kallast líka spastísk lömun. Það er heilaskaði sem veldur að heilinn getur ekki stjórnað vöðunum eðlilega. Hreyfihömlun gerist á fósturstiginu, í fæðingu eða stuttu eftir fæðinguna.

Cerebralparese nennt man auch spastische Lähmung. Das ist ein Gehirnschädigung, die macht, dass das Gehirn die Muskeln nicht normal steuern kann. Cerebralparese entsteht entweder im Föstusstadium, unter der Geburt oder gleich nach der Geburt.

7
8

Flest tilfelli hreyfihömlunar eru vegna meðfæddra heilaskaða. Aðeins 10% skaða verða í fæðingu eða stuttu eftir fæðinguna. Það fæðast um 150 börn í Danmörku með hreyfihömlun.

Die meisten Zufälle von CP sind ein angeborener Gehirnschaden zu verschulden. Nur 10% der Schäden passieren unter oder kurze Zeit  nach der Geburt. Es werden cirka 150 Kinder jährlich mit Cp in Dänemark geboren.

9
10

Mamma fékk meðgöngueitrun og ég dó næstum í maga hennar. Ég fæddist með keisaraskurði 5 vikum fyrir tímann. Ég var mjög lítill, af því ég hafði soltið og ekki fengið nóg súrefni.

Meine Mutter bekam eine Schwangerschaftvergiftung und ich war dabei im Bauch meiner Mutter zu sterben. Ich wurde 5 Wochen zu früh mit Kaiserschnitt geboren. Ich war sehr klein, weil ich gehungert habe und nicht genug Sauerstoff bekam.

11
12

Eftir fæðinguna dó ég næstum aftur. Ég fékk krampa og lá í dái vegna vatns í höfðinu. Heilinn skaddaðist af öllu því sem ég varð fyrir. Allir héldu að ég yrði svo fatlaður að ég gæti ekki lært neitt, gæti ekki gengið, ekki talað, ekki borðað sjálfur eða bjargað mér á klósettið.

Nach der Geburt starb ich fast noch einmal. Ich bekam Krämpfe und lag im Koma, weil Wasser in meinem Kopf war. Mein Gehirn war von diesen Dingen, dem es ausgesetzt war, geschädigt worden. Alle meinten, dass ich so gehandicappet sein würde, dass ich nicht lernen, gehen, reden, selbst essen oder auf die Toiletten gehen könnte.

13
14

Ég var um ársgamall þegar ég fékk greininguna hreyfilömun. Þar að auki fékk ég flogaveiki, þar sem maður fær krampakast, en við það hef ég sloppið.

Ich war ca. 1 Jahr alt, als ich die Diagnose Cerebraleparese bekam. Zusätzlich entwickelte ich auch Epilepsie: Man bekommt Krampfanfälle, welche ich glücklicherweise wieder  losgeworden bin.

15
16

Ég hef farið í margar skurðaðgerðir til að lengja sinarnar þannig að ég geti setið eðlilega, staðið upp og gengið með stuðningi. Ég hef fengið hjálp í gegnum sjúkraþjálfun og hjálpartæki, t.d. göngugrind, rafmagns-hjólastól sem getur keyrt langt og hratt.

Ich wurde oft operiert, wobei man meine Sehnen verlängert hat, sodass ich normal sitzen, stehen und mit Unterstützung gehen kann. Ich habe Hilfe durch Physiotherapie bekommen und mehr oder bessere Hilfsmittel z.B. einen Rollator, einen elektrischen Rollstuhl, der lang und schnell fahren kann!

17
18

Þó ég sé fatlaður og á erfitt með að læra þá get ég með hjálp göngugrindar gengið. Ég get talað, farið á klósettið og borðað sjálfur- já ég get að mestu bjargað mér sjálfur með smá aðstoð!

Obwohl ich behindert bin und es mir schwer fällt zu lernen, kann ich heute mit einem Rollator gehen. Ich kann reden, auf die Toilette gehen und selbst essen - Ja, im Großen und Ganzen kann ich für selbst sorgen oder einfach mit etwas Hilfe!

19
20

Ég hef verið í sérskóla. Fyrst í Special Center Brændkjær og síðan í framhaldsdeild í Special Center Vonsild í Kolding. Ég hef hitt flesta sem ég þekki þar og kærasta mín er það líka.

Mein Schulgang war an einer Spezialschule. Erst im Special Center Brændkjær und seit der Oberstuffe im Special Center Vonsild i Kolding. Ich habe die meisten meiner Freunde und meine feste Freundin hier.

21
22

Foreldrar mínir skildu þegar ég var lítill. Það hefur ekki alltaf verið auðvelt. Hús pabba hentar ekki fötluðum og það hefur verið erfitt að fara um. Þannig að við vorum neydd til að flytja í hentugra húsnæði. Mamma býr í Noregi. Það er stundum erfitt að ferðast fram og til baka.

Meine Eltern haben sich geschieden als ich klein war. Das war nicht immer ganz leicht. Das Haus meines Vaters war nicht behindertengerecht und das war schwer von hier nach da zu kommen. Deswegen mussten wir in ein anderes Haus ziehen, das mehr geeignet war.  Meine Mutter wohnt jetzt in Norwegen. Das ist etwas beschwerlich hin und her zu reisen.

23
24

Brátt verð ég 18 ára og að verða fullorðinn. Ég byrja í námi sem er sérhannað fyrir fatlaða og ég hlakka til. Mér finnst ég hafa átt góða æsku með vinum og kærustu. Þó maður vilji stundum gefast upp á því sem er erfitt er samt mikilvægt að prófa.

Bald werde ich 18 Jahre alt und ich bin auf dem Weg Erwachsen zu werden. Ich soll in STU (einer angepassten Ausbildung) anfangen und ich freue mich darauf. Ich finde, ich habe ein gutes Jugendleben mit meinen Freunden, Freundin und mit Festen. Ich habe Mut zum Leben und obwohl ich manchmal Lust habe die schweren Dinge aufzugeben, ist es wichtig es zu versuchen.

25
26

Ég hef náð þessu í dag m.a. vegna duglegra lækna og hjúkrunarfræðinga. Ég er þakklátur. Ég fæ ekki líf eins og annað ungt fólk, en ég lifi góðu lífi.

Ich bin heute hier angelangt, aufgrund von guten Ärzten und Krankenschwestern. Dafür bin ich sehr dankbar. Ich habe nicht das gleiche Leben wie andere Jugendliche, aber ich habe ein geiles Leben.

27
28

Mig dreymir líka um framtíð með kærustu þar sem við getum gert sem mest sjálf. Hverjar eru þínar áskoranir í lífinu? Um hvað dreymir þig?

Ich träume auch von einer Zukunft mit meiner Freundin, worin ich so viel wie möglich selbst machen kann. Was sind deine Herausforderungen im Leben? Wovon träumst du?

29
Líf mitt með hreyfilömun (CP)

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+22+28: Piqsels.com + needpix.com
S4+14+16+18+26: Mette Lindemark - SCV
S6+8: Gerd Altmann - pixabay.com
S10: Kitiele Kiti - pixabay.com
S12: Pxfuel.com
S20: NYT SCV??
S24: ⓒclseifert.com

Læs mere om CP på:
www.cpdanmark.dk
Forrige side Næste side
X