Skift
sprog
Broer i Danmark
2
Brýr í Danmörku

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

I Danmark finnes det mange øyer og derfor også mange broer. Helt fra gammel tid har man bygget broer i Danmark. Her er Povlsbro fra 1744 i Sønderjylland.

Í Danmörku eru margar eyjar og þess vegna líka margar brýr. Alveg frá því í gamla daga hafa menn byggt brýr í Danmörku. Hér er Povlsbrú frá 1744 á Suður-Jótlandi.

5
6

Den største og mest kjente broen i Danmark er Storbæltsbroen. Da den stod ferdig i 1998, var den verdens lengste bro. I dag er den Europas lengste bro.

Stæsta og þekktasta brúin í Danmörku er Stórabeltisbrúin. Þegar hún var tilbúin 1998 var hún lengsta brú í heimi. Í dag er hún lengsta brú í Evrópu.

7
8

Øresundsbron forbinder Danmark og Sverige. Navnet staves halvt dansk og halvt svensk. Den ble åpnet i år 2000. Strekningen er halv bro og halv tunnel. Den går mellom København og Malmø.

Eyrarsundsbrúin tengir saman Danmörku og Svíþjóð. Nafnið er stafað að hálfu á dönsku og hálfu á sænsku. Hún opnaði árið 2000. Vegalengdin er að hálfu brú og að hálfu göng. Hún liggur á milli Kaupmannahafnar og Malmeyjar.

9
10

Mellom Jylland og Fyn ligger Lillebælt. I 1970 åpnet Den nye Lillebæltsbro. Den er bygget nært Den gamle Lillebæltsbro.

Á milli Jótlands og Fjóns er Litlabelti. 1970 opnaði Nýja Litlabeltisbrúin. Hún er byggð nálægt Gömlu Litlabeltisbrúnni.

11
12

Den gamle Lillebæltsbro ble åpnet allerede i 1935. Det var den første faste forbindelse mellom Jylland og Fyn.

Gamla Litlabeltisbrúin opnaði strax árið 1935. Hún var fyrsta fasta tengingin milli Jótlands og Fjóns.

13
14

Storstrømsbroen forbinder Sydsjælland og Falster. Broen ble åpnet i 1937 og er spesiell med sine tre buer på midten. Den er ca. 3 km lang.

Stórstraumsbrúin tengir Suður-Sjáland og Falster. Brúin opnaði 1937 og er sérstök með sína þrjá boga í miðjunni. Hún er ca. þrír kílómetrar á lengd.

15
16

Farøbroene består av to broer og forbinder også Sjælland og Falster. Den ene har diamantformede pilarer midten.

Faröbrúin samanstendur af tveim brúm og tengir líka Sjáland og Falster. Önnur er með demantsformaða stólpa í miðjunni.

17
18

Dronning Alexandrines Bro krysser Ulvsund mellom Sjælland og Møn. Det er en buebro med 11 buer.

Brú Alexandrínu drottningar þverar Ulvsund á milli Sjálands og Mön. Hún er bogabrú með 11 bogum.

19
20

Aggersundbroen krysser Limfjorden mellom Himmerland og Aggersund. Den er kun 228 m lang og består av to store buer og to klaffer i midten, som kan åpne for skip.

Aggersundbroen þverar Límfjörðinn milli Himmerland og Aggersund. Hún er aðeins 228 metra löng og samanstendur af tveim stórum bogum og tveim hlerum í miðjunni sem geta opnast fyrir skip.

21
22

Midt inne i København ligger Knippelsbro. I Danmark synges en barnesang, som går slik:
“Knippelsbro går opp og ned,
opp og ned, opp og ned.
Knippelsbro går opp og ned hele dagen.”

Inni í miðri Kaupmannahöfn liggur Knippelsbro. Í Danmörku er sungið barnalag sem hljómar svona:
“Knippelsbro fer upp og niður
upp og niður, upp og niður.
Knippelsbro fer upp og niður allan daginn”.

23
24

Vejlefjordbroen er veldig enkel. Den er laget som en rett vei på 18 bropilarer. Den åpnet i 1980.

Vejlefjarðarbrúin er mjög einföld. Hún er gerð eins og beinn vegur á 18 brúarstólpum. Hún opnaði 1980.

25
26

Kong Christian X’s bro i Sønderborg er kun 331 m lang. Den forbinder Jylland og øyen Als over Alssund. Broen ble bygget etter at Sønderjylland ble dansk igjen og åpnet av Kong Christian den 10. i 1930.

Brú Christians X’ konungs í Sønderborg er bara 331 metri á lengd. Hún tengir saman Jótland og eyjuna Als yfir Alssund. Brúin var byggð eftir að Suður-Jótland varð aftur danskt og opnuð af Christian tíunda konungi 1930.

27
28

Hvordan ser broene ut i ditt land?

Hvernig líta brýrnar út í þínu landi?

29
Broer i Danmark

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1+14+18: Thue C. Leibrandt - commons.wikimedia.org S4: Jørgen Rasmussen - commons.wikimedia.org S6: Svobodat - commons.wikimedia.org S8: Commons.wikimedia.org S10: Karim Pedersen - commons.wikimedia.org S12: M.Prinke - commons.wikimedia.org S16: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org S20: Malene Thyssen - commons.wikimedia.org S22: Edward Stojakovic - flickr.com S24: Lindberg - commons.wikimedia.org S26: Erik Christensen - commons.wikimedia.org S28: Idjleon - pixabay.com
Forrige side Næste side
X