Skift
sprog
Play audiofilesv
Borgundarhólmur - dönsk eyja
2
Bornholm - en dansk ö

Lone Friis

Oversat til svensk af Eva-Lotta Berntsson & Lisa Borgström
3
4

Borgundarhólmur er ein af austustu eyjum Danmerkur. Hún liggur langt úti í Eystrasaltinu milli Svíþjóðar og Póllands.

Bornholm är en av de östligaste öarna. Den ligger långt ute i Östersjön mellan Sverige och Polen.


Play audiofile 5
6

Hún er líka kölluð “Klettaeyjan” eða “Sólskinseyjan” Það búa um það bil 40.000 manns á Borgundarhólmi. Stæsti bærinn heitir Rönne.

Den kallas också för “Klippeön” eller “Solskinsön”. Det bor ca 40 000 människor på Bornholm. Den största staden heter Rønne.


Play audiofile 7
8

Borgundarhólmur er eini staðurinn í Danmörku, þar sem hægt er að finna kletta. Helgidómsklettarnir við Gudhjem eru eitt helsta aðdráttafafl í danskri náttúru.

Bornholm är den enda stad i Danmark där man kan se klippor. Helligdomsklipporna vid Gudhjem är en av Danmarks största natursevärdheter.


Play audiofile 9
10

Þriðji stæsti skógur Danmerkur heitir Almindingen. Hann er á Borgundarhólmi. Her getur maður mætt vísundum.

Danmarks tredje största skog heter Almindingen. Det ligger på Bornholm. Här kan du möta bisonoxar.


Play audiofile 11
12

Hæsti punkturinn á Borgundarhólmi heitir Ridderknægten. Hann er 162 metra yfir sjávarmáli. Frá útsýnisturni getur maður séð yfir alla eyjuna.

Den högsta punkten på ön, heter Rytterknægten. Den är 162 meter över havet. Från ett utsiktstorn kan du se ut över hela ön.


Play audiofile 13
14

Ekki langt frá Ritterknægten, liggur mjög fallegur og langur dalur með háum klettum. Þetta er Bergmálsdalurinn. Hér getur maður hrópað, þannig að maður fær bergmál.

Inte långt från Rytterknægten finns det en mycket vacker och lång dalgång med höga klippor. Det är Ekkodalen. Här kan du ropa, så att du får ett eko.


Play audiofile 15
16

Hammershus eru stæstu virkisrústir í Norður- Evrópu og mest heimsótti staðurinn á Borgundarhólmi. Þær eru alveg út við sjóinn á háum kletti.

Hammershus är Nordeuropas största borgruin och Bornholms mest besökta plats. Det ligger helt ute vid havet på en hög klippa.


Play audiofile 17
18

Borgundarhólmur er líka þekktur fyrir hringkirkjurnar sínar. 4 af 7 hringkirkjum Danmerkur eru á Borgundarhólmi. Austur-Lars er sú stæsta. Hún var byggð um 1200. Kirkjan er byggð á þremur hæðum.

Bornholm är också känd för sina rundkyrkor. 4 av Danmarks 7 rundkyrkor ligger på Bornholm. Öster-Lars är den största. Den byggdes runt år 1200. Kyrkan är byggd i 3 etager.


Play audiofile 19
20

Ruggusteinninn er 35 tonna þungur aðkomusteinn sem getur ruggað. Hann er við Paradísarhæðir. Aðkomusteinn er stór steinn, sem kom með innlandsísnum og varð eftir þegar ísinn bráðnaði.

Rokkestenen är ett tungt flyttblock på 35 ton, som kan vicka. Den ligger på Paradisbakkerne. Ett flyttblock är en stor sten som har förts fram av inlandsisen, och blivit kvar när isen smälte.


Play audiofile 21
22

Gudhjem er þekkt fyrir reykhúsin sín og ef maður heimsækir eitt af mörgum síldarreykhúsum Borgunarhólms, þá getur maður fengið “ reyktan borgundarhólmara”. Það er reykt síld.

Gudhjem är känd för sina rökerier, och om du besöker en av öns många rökerier kan man få en "rökt Bornholm". Det är en rökt sill.


Play audiofile 23
24

Fyrir austan Borgundarhólm liggja Kristjánsey og Friðriksey, sem eru mjög litlar eyjar. Eyjarnar eru ekki stærri en að maður getur gengið allan hringinn í kringum þær. Maður siglir til eyjanna frá Borgundarhólmi.

Öster om Bornholm är Christiansö och Frederiksö som är mycket små öar. Öarna är inte större än att du kan gå hela vägen runt. Man seglar till öarna från Bornholm.


Play audiofile 25
26

Það búa um 100 manneskjur hér. Það finnast engir bílar á eyjunum en þau hafa sinn eigin skóla með bara 15 nemendum.

Det bor ca 100 personer där. Det finns inga bilar på öarna, men de har sin egen skola med bara 15 elever.


Play audiofile 27
28

Á Borgundarhólmi getur maður séð mörg dýr og plöntur sem eru sjaldgæf annars staðar í Danmörku. Eitt þeirra er æðarfuglinn sem maður getur séð í þúsundatali á Kristjánseyju.

På Bornholm kan du se många djur och växter som är sällsynta på andra håll i Danmark. En av dem är ejdern, som du också kan se tusentals på Christiansö.


Play audiofile 29
30

Borgundarhólmur á líka sinn eigin fána sem er notaður við hliðina á fána Danmerkur. Það er grænn kross í miðjunni.

Bornholm har också sin egna flagga, som de använder bredvid Danmarks flagga. Det finns ett grönt kors i mitten.


Play audiofile 31
32

Veist þú fleira um Borgundarhólm?

Vet du något annat om Bornholm?


Play audiofile 33
Borgundarhólmur - dönsk eyja

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1: Ukendt S4: Rotsee - commons.wikimedia.org S6: Danielle Keller - commons.wikimedia.org S8: Klugschnacker - commons.wikimedia.org S10: Szymon Nitka - commons.wikimedia.org S12: Commons.wikimedia.org S14: www.deinostseeurlaub.de S16: Małgorzata Miłaszewska - commons.wikimedia.org S18: Hubertus - commons.wikimedia.org S20: Stefan Åge Hardonk Nielsen S22: Agropyron - pixabay.com S24: Hans-Peter Balfanz - commons.wikimedia.org S26: Bo Nielsen - commons.wikimedia.org S28: Andreas Trepte - commons.wikimedia.org S30: Klugschnacker - commons.wikimedia.org S32: Radosław Drożdżewski - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X