Skift
sprog
Play audiofile
Bornholm - en dansk ø
DA BM SV IS FO
2
Borgundarhólmur - dönsk eyja

Lone Friis

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
Indlæst på dansk af Laura Juhl Kristensen
3
4

Bornholm er en af Danmarks østligste øer. Den ligger langt ude i Østersøen mellem Sverige og Polen.
Play audiofile

Borgundarhólmur er ein af austustu eyjum Danmerkur. Hún liggur langt úti í Eystrasaltinu milli Svíþjóðar og Póllands.

5
6

Den bliver også kaldt for “Klippeøen” eller “Solskinsøen”. Der bor ca. 40.000 mennesker på Bornholm. Den største by hedder Rønne.
Play audiofile

Hún er líka kölluð “Klettaeyjan” eða “Sólskinseyjan” Það búa um það bil 40.000 manns á Borgundarhólmi. Stæsti bærinn heitir Rönne.

7
8

Bornholm er det eneste sted i Danmark, hvor man kan finde klipper. Helligdomsklipperne ved Gudhjem er en af Danmarks største naturseværdigheder.
Play audiofile

Borgundarhólmur er eini staðurinn í Danmörku, þar sem hægt er að finna kletta. Helgidómsklettarnir við Gudhjem eru eitt helsta aðdráttafafl í danskri náttúru.

9
10

Danmarks tredje største skov hedder Almindingen. Den ligger på Bornholm. Her kan man møde bisonokser.
Play audiofile

Þriðji stæsti skógur Danmerkur heitir Almindingen. Hann er á Borgundarhólmi. Her getur maður mætt vísundum.

11
12

Det højeste punkt på Bornholm, hedder Rytterknægten. Det er 162 meter over havet. Fra et udkigstårn kan man se ud over hele øen.
Play audiofile

Hæsti punkturinn á Borgundarhólmi heitir Ridderknægten. Hann er 162 metra yfir sjávarmáli. Frá útsýnisturni getur maður séð yfir alla eyjuna.

13
14

Ikke lang fra Rytterknægten, ligger der en meget smuk og lang dal med høje klipper. Det er Ekkodalen. Her kan man råbe, så man får ekko.
Play audiofile

Ekki langt frá Ritterknægten, liggur mjög fallegur og langur dalur með háum klettum. Þetta er Bergmálsdalurinn. Hér getur maður hrópað, þannig að maður fær bergmál.

15
16

Hammershus er Nordeuropas største borgruin og Bornholms mest besøgte sted. Den ligger helt ud til havet på en høj klippe.
Play audiofile

Hammershus eru stæstu virkisrústir í Norður- Evrópu og mest heimsótti staðurinn á Borgundarhólmi. Þær eru alveg út við sjóinn á háum kletti.

17
18

Bornholm er også kendt for sine rundkirker. 4 ud af Danmarks 7 rundkirker ligger på Bornholm. Øster-Lars er den største. Den blev bygget omkring år 1200. Kirken er bygget i 3 etager.
Play audiofile

Borgundarhólmur er líka þekktur fyrir hringkirkjurnar sínar. 4 af 7 hringkirkjum Danmerkur eru á Borgundarhólmi. Austur-Lars er sú stæsta. Hún var byggð um 1200. Kirkjan er byggð á þremur hæðum.

19
20

Rokkestenen er en tung vandreblok på 35 ton, som kan rokke. Den ligger ved Paradisbakkerne. En vandreblok er en stor sten, der er blevet ført med indlandsisen, og efterladt da isen smeltede.
Play audiofile

Ruggusteinninn er 35 tonna þungur aðkomusteinn sem getur ruggað. Hann er við Paradísarhæðir. Aðkomusteinn er stór steinn, sem kom með innlandsísnum og varð eftir þegar ísinn bráðnaði.

21
22

Gudhjem er kendt for sine røgerier. Hvis man besøger et af Bornholms mange silderøgerier, kan man få en “røget bornholmer”. Det er en røget sild.
Play audiofile

Gudhjem er þekkt fyrir reykhúsin sín og ef maður heimsækir eitt af mörgum síldarreykhúsum Borgunarhólms, þá getur maður fengið “ reyktan borgundarhólmara”. Það er reykt síld.

23
24

Øst for Bornholm ligger Christiansø og Frederiksø, som er meget små øer. Øerne er ikke større, end man kan gå hele vejen rundt. Man sejler til øerne fra Bornholm.
Play audiofile

Fyrir austan Borgundarhólm liggja Kristjánsey og Friðriksey, sem eru mjög litlar eyjar. Eyjarnar eru ekki stærri en að maður getur gengið allan hringinn í kringum þær. Maður siglir til eyjanna frá Borgundarhólmi.

25
26

Der bor omkring 100 mennesker her. Der findes ingen biler på øerne, men de har deres egen skole med bare 15 elever.
Play audiofile

Það búa um 100 manneskjur hér. Það finnast engir bílar á eyjunum en þau hafa sinn eigin skóla með bara 15 nemendum.

27
28

På Bornholm kan man se mange dyr og planter, der er sjældne andre steder i Danmark. En af dem er edderfuglen, som man også kan se mange tusinde af på Christiansø.
Play audiofile

Á Borgundarhólmi getur maður séð mörg dýr og plöntur sem eru sjaldgæf annars staðar í Danmörku. Eitt þeirra er æðarfuglinn sem maður getur séð í þúsundatali á Kristjánseyju.

29
30

Bornholm har også deres eget flag, som de bruger ved siden af Danmarks flag. Der er et grønt kors i midten.
Play audiofile

Borgundarhólmur á líka sinn eigin fána sem er notaður við hliðina á fána Danmerkur. Það er grænn kross í miðjunni.

31
32

Ved du andet om Bornholm?
Play audiofile

Veist þú fleira um Borgundarhólm?

33
Bornholm - en dansk ø

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Ukendt
S4: Rotsee - commons.wikimedia.org
S6: Danielle Keller - commons.wikimedia.org
S8: Klugschnacker - commons.wikimedia.org
S10: Szymon Nitka - commons.wikimedia.org
S12: Commons.wikimedia.org
S14: www.deinostseeurlaub.de
S16: Małgorzata Miłaszewska - commons.wikimedia.org
S18: Hubertus - commons.wikimedia.org
S20: Stefan Åge Hardonk Nielsen
S22: Agropyron - pixabay.com
S24: Hans-Peter Balfanz - commons.wikimedia.org
S26: Bo Nielsen - commons.wikimedia.org
S28: Andreas Trepte - commons.wikimedia.org
S30: Klugschnacker - commons.wikimedia.org
S32: Radosław Drożdżewski - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side