Skift
sprog
Play audiofileis
Play audiofileda
Ásaguðirnir
DA
IS
2
Aseguderne

Johannes Thorstensson och Elliot Nilsson

Oversat til dansk af Nina Zachariassen
3
4

Víkingar voru uppi á milli 800-1100 e.Kr í Svíþjóð. Þeir voru ásatrúa. Þeir trúðu að verðlaunaði maður ekki guðina myndu guðirnir deyða þá.


Play audiofile

Vikingerne levede mellem 800-1100 e.kr. i Sverige. Deres tro var asetro. De troede, at hvis man ikke belønnede guderne, ville guderne slå dem ihjel.


Play audiofile 5
6

Askur Yggdrasils er tré sem víkingarnir trúðu að stæði alls staðar upp í heiminum. Í greinunum þremur eru hinir ólíku heimar.


Play audiofile

Yggdrasil var et træ, som vikingerne troede holdt sammen på alle verdener. I træets grene fandtes de forskellige verdener.


Play audiofile 7
8

Óðinn er æðsti guðinn. Hann býr í Valhöll sem er stærsta húsið í Ásagarði. Hann fórnaði auga sínu fyrir þekkingu.


Play audiofile

Odin er asernes leder. Han bor i Valhalla, som er det største hus i Asgård. Han ofrede sit øje for viden.


Play audiofile 9
10

Þór býr í Þrúðvangi og er sterkasti guðinn. Hann hefur hamarinn Mjölnir sér til aðstoðar.


Play audiofile

Thor bor i Trudvang og han er den stærkeste gud. Til sin hjælp har han hammeren Mjølner.


Play audiofile 11
12

Ásaguðinn Baldur er þekktur fyrir að fyrirgefa andstæðingum sínum. Hlutverk Baldurs er að að vernda sólina og mánann fyrir himninum.


Play audiofile

Aseguden Balder er kendt for at være tilgivende mod sine fjender. Balders opgave er at beskytte solen og månens færd over himlen.


Play audiofile 13
14

Freyja er guð ástarinnar. Þegar Freyja ferðast er hún dregin í vagni af tveimur jötna-köttum.


Play audiofile

Freja er kærlighedens gudinde. Når Freja rejser, bliver hun trukket i en vogn af to jætte-katte.


Play audiofile 15
16

Loki er eiginlega ekki guð en hann er voldugur. Hann getur breytt sér í það sem hann langar.


Play audiofile

Loke er egentlig ikke en gud, men han er mægtig. Han kan forvandle sig til lige det, han vil.


Play audiofile 17
18

Bragi er skáld og syngur marga söngva. Hann er alltaf í góðu skapi.


Play audiofile

Brage er en poet og han synger mange sange. Han er altid i godt humør.


Play audiofile 19
20

Freyr kallast Fræ. Hann býr í Álfheimum. Hann á töfrasverð.


Play audiofile

Frej kaldes for Frø. Frej bor i Alvheim. Han har et magisk sværd.


Play audiofile 21
22

Heimdallur er guð eldsins. Pabbi hans er risi. Hann fékk vinnu við að vakta regnbogabrúnna.


Play audiofile

Heimdal er ildens gud. Hans far er en havjætte. Han fik jobbet at vogte regnbuebroen (Bifrost).


Play audiofile 23
24

Höður er blindur. Hann er sonur Óðins. Hann var plataður til að drepa Baldur. Hann var síðan drepinn af Vála. Hann reis upp frá dauðum og fékk sjónina aftur.


Play audiofile

Høder er blind. Han er Odins søn. Han blev snydt til at slå Balder ihjel. Han blev selv dræbt af Vale for sin gerning. Han opstod igen og fik sit syn tilbage.


Play audiofile 25
26

Iðunn er gyðja æskunnar. Hún er falleg og vaktar gullnu eplin 11 sem gerir ásana unga að eilífu.


Play audiofile

Idun er ungdommens gudinde. Hun er smuk og vogter de 11 gyldne æbler, som gør aserne evigt unge.


Play audiofile 27
28

Þekkir þú annan ásaguð?


Play audiofile

Kender du andre aseguder?


Play audiofile 29
Ásaguðirnir

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Riksantikvarieämbetet - commons.wikimedia.org S4-28: ©ungafakta.se
Forrige side Næste side
X