Skift
sprog
Play audiofilenb
Adam Oehlenschläge- danskur höfundur
NB
IS
2
Adam Oehlenschläger - en dansk dikter

Lone Friis

Oversat til bokmål af Connie Isabell Kristiansen
3
4

Adam Gottlob Oehlenschläger er eitt af merkustu skáldum Norðurlandanna. Hann var kallaður skáldaskonungur Norðurlandanna.

Adam Gottlob Oehlenschlager er en av nordens største diktere. Han ble også kalt for Nordens dikterkonge.


Play audiofile 5
6

Oehlenschläger fæddist þann 14. nóvember 1779 á Vesturbrú í Kaupmannahöfn. Pabbi hans var organisti og varð síðar ráðsmaður í Frederiksberg höll, þar sem Adam ólst upp.

Oehlenschläger ble født den 14. november 1779 på Vesterbro i København. Hans far var organist og ble senere godsforvalter på Frederiksberg Slott, hvor Adam vokste opp.


Play audiofile 7
8

Þegar Oehlenschläger var búinn með skólann fór hann í starfsnám sem kaupmaður. Pabbi hans óskaði þess. Hann var þar í einn dag, en fór síðan í Konunglega leikhúsið því hann vildi verða leikari.

Da Oehlenschläger var ferdig med skolen kom han i lære som kjøpmann. Det var hans fars ønske. Han var der kun en dag, så kom han inn på Det Kongelige Teater fordi han ønsket å bli skuespiller.


Play audiofile 9
10

Honum líkaði það ekki svo hann byrjaði í lögfræðinámi. Á meðan náminu stóð fann hann út að hann vildi heldur skrifa, svo hann byrjaði að skrifa ljóð.

Men heller ikke det syntes han om, så han begynte å lese juss. Mens han leste, fant han ut at han heller ville skrive, og dermed begynte han å dikte.


Play audiofile 11
12

Oehlenschläger skrifaði sinn fyrsta sálm 9 ára.

Oehlenschläger skrev sin første salme, da han var 9 år gammel.


Play audiofile 13
14

Hann skrifað líka gamansögur sem hann sýndi ásamt systur sinni Soffíu og leikfélaga í konunglega matsalnum í Frederiksberg höll.

Han skrev også små komedier, som han oppførte sammen med sin søster Sofie og en lekekamerat i den kongelige spisesal på Frederiksberg slott.


Play audiofile 15
16

Oehlenschläger er talinn vera fyrsti danski rómantíski höfundurinn. Hann er þekktastur fyrir þjóðsöng Dana ,,Þetta er yndislegt land” og ljóðið ,,Gullhornin.”

Oehlenschläger regnes for å være Danmarks første romantiske forfatter. Han er mest kjent for Danmarks nasjonalsang “Der er et yndigt land” og for diktet “Guldhornene”.


Play audiofile 17
18

Þegar Oehlenschläger skrifaði ,,Gullhornin” var það á þeim tíma þegar nafnorðin voru skrifuð með stórum staf. Þá voru stafirnir Æ-Ø-Å ekki til en Ö-Ä voru notaðir.

Da Oehenschläger skrev “Guldhornene” ble alle substantiv skrevet med stor forbokstav. Man hadde ikke bokstavene Æ-Ø-Å ennå, men brukte Ö-Ä.


Play audiofile 19
20

Hér er fyrsta versið úr ,,Gullhornin”:
"Þeir ásælast og sækja í gamlar bækur
í opnum grafreit með skimandi augu
á sverð og skildi í varnargarði
á rúnum meðal fúinna beina."


Play audiofile

Her er første verset av “Guldhornene”:
"De higer og søker i gamle Bøker,
i vidåpne Høyder med speidende Øyner,
på Sverd og Skjold i gjørmete Voll,
på Runestein blant smuldrende Bein."


Play audiofile 21
22

Árið 1800 var hann trúlofaður Christine Heger. Tíu árum seinna giftust þau og fljótlega eignuðust þau 4 börn. Hann dó 71. árs og var jarðaður í Frederiksberg kirkjugarði í Kaupmannahöfn.

I år 1800 ble han forlovet med Christine Heger. 10 år senere ble de gift og fikk raskt 4 barn. Han døde 71 år gammel og ble begravd på Frederiksberg Kirkegård i København.


Play audiofile 23
24

Ef þú kemur til Kaupmannahafnar skaltu skoða styttuna af Adam Oehlenschläger á Sankt Annæ Plads í Søndermarken eða fyrir framan Konunglega leikhúsið.

Hvis du kommer til København, kan du se statuer av Adam Oehlenschläger på Sankt Annæ Plads, i Søndermarken eller foran Det Kongelige Teater.


Play audiofile 25
26

Þekkir þú aðra norræna höfunda?

Kjenner du andre nordiske diktere?


Play audiofile 27
Adam Oehlenschläge- danskur höfundur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Commons.wikimedia.org S4: J.P. Trap - commons. wikimedia.org S6: Daniel Stello - commons.wikimedia.org S8: Axel Kuhlmann - commons.wikimedia.org S10: Saddhiyama - commons.wikimedia.org S12: Peter Madsen Faxøe - commons.wikimedia.org S14: Adam Oehlenschläge S16: Per Palmkvist Knudsen - commons.wikimedia.org S18: Tomasz Sienicki - commons.wikimedia.org S20: Nationalmuseet - commons.wikimedia.org S22: ChristianRK - commons.wikimedia.org S24: Daderot - commons.wikimedia.org S26: Antonio Litterio - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X