Skift
språk
Svalbarði
Svalbarði

Marita Flataunet-Jensen & Johan Alexander Kristiansen

Oversatt til íslensku av Tumi Snær Sigurðsson og Baldvin Kári Ólafsson
3
4

Svalbarði er samheiti fyrir norskar íshafseyjar sem liggja mitt á milli norska meginlandsins og Norðurpólsins.

Svalbarði er samheiti fyrir norskar íshafseyjar sem liggja mitt á milli norska meginlandsins og Norðurpólsins.

5
6

Á Svalbarða búa um 2150 manns. Stærstu byggðirnar eru Longyearbyen, Barentsburg og Ny-Ålesund.

Á Svalbarða búa um 2150 manns. Stærstu byggðirnar eru Longyearbyen, Barentsburg og Ny-Ålesund.

7
8

Svalbarði saman stendur af nokkrum eyjum. Bærinn Longyeatbyen er á eyjunni Spitsbergen en þar er stjórnarsetur eyjaklasans.

Svalbarði saman stendur af nokkrum eyjum. Bærinn Longyeatbyen er á eyjunni Spitsbergen en þar er stjórnarsetur eyjaklasans.

9
10

Landslagið á Svalbarða er u.þ.b. 61% jöklar. Jökullinn er ísmassi sem bráðnar ekki yfir sumarið.

Landslagið á Svalbarða er u.þ.b. 61% jöklar. Jökullinn er ísmassi sem bráðnar ekki yfir sumarið.

11
12

Inni í jöklinum eru hellar. Þar er hægt að fara og skoða spennandi steina- og ís myndanir sem náttúran býr til.

Inni í jöklinum eru hellar. Þar er hægt að fara og skoða spennandi steina- og ís myndanir sem náttúran býr til.

13
14

Jökullinn á Svalbarða bráðnar og verður minni á hverju ári. Það er vegna þess að loftið hefur hlýnað síðustu 100 árin.

Jökullinn á Svalbarða bráðnar og verður minni á hverju ári. Það er vegna þess að loftið hefur hlýnað síðustu 100 árin.

15
16

Þegar sólin er meira en 6° fyrir neðan sjóndeildarhringinn er alveg dimmt, það kallast pólnótt. Það er pólnótt á Svalbarða u.þ.b frá 11. nóvember til 30. janúar. Á þeim tíma er algengt að himininn sé upplýstur af norðurljósum.

Þegar sólin er meira en 6° fyrir neðan sjóndeildarhringinn er alveg dimmt, það kallast pólnótt. Það er pólnótt á Svalbarða u.þ.b frá 11. nóvember til 30. janúar. Á þeim tíma er algengt að himininn sé upplýstur af norðurljósum.

17
18

Ísbjörninn er friðuð dýrategund og er hann eitt af stærstu rándýrum heimsins. Það eru u.þ.b. 5000 ísbirnir á Svalbarðasvæðinu.

Ísbjörninn er friðuð dýrategund og er hann eitt af stærstu rándýrum heimsins. Það eru u.þ.b. 5000 ísbirnir á Svalbarðasvæðinu.

19
20

Það getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir ísbjörninn að jöklarnir á Svalbarða bráðni. Ísinn er mikilvægt veiðisvæði fyrir hann og minni ís veldur birninum erfiðleikum við að afla sér nægs matar.

Það getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir ísbjörninn að jöklarnir á Svalbarða bráðni. Ísinn er mikilvægt veiðisvæði fyrir hann og minni ís veldur birninum erfiðleikum við að afla sér nægs matar.

21
22

Það hefur verið námuvinnsla á Svalbarða í yfir hundrað ár. Það er mikilvægur hluti af atvinnulífinu á Svalbarða, ásamt ferðaþjónustu og rannsóknum.

Það hefur verið námuvinnsla á Svalbarða í yfir hundrað ár. Það er mikilvægur hluti af atvinnulífinu á Svalbarða, ásamt ferðaþjónustu og rannsóknum.

23
24

Á Svalbarða er hægt að fara í snjósleðaferðir. Það er góð og hraðvirk leið til að kynnast samfélaginu á eyjunni.

Á Svalbarða er hægt að fara í snjósleðaferðir. Það er góð og hraðvirk leið til að kynnast samfélaginu á eyjunni.

25
26

Hvað myndir þú gera ef þú heimsæktir Svalbarða?

Hvað myndir þú gera ef þú heimsæktir Svalbarða?

27
Svalbarði

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+12+16+24: Noel Bauza - pixabay.com S4: Comonist - commons.wikimedia.org S6: Oona Räisänen - commons.wikimedia.org S8: Bjørn Christian Tørrissen - commons.wikimedia.org S10: Niels Elgaard Larsen, commons.wikimedia.com S14: Andreas Weith, commons.wikimedia.com S18: Robynm - pixabay.com S20: Arturo de Frias Marques, commons.wikimedia.com S22: Bjørtvedt - commons.wikimedia.org S26: Xiaomingyan - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X