Skift
språk
Sænski kosningarétturinn
Sænski kosningarétturinn

Filippa Ryttergard, Östergårddskolan

Oversatt til íslensku av Elmar Stefánsson, Joshua Stafford, Kristófer Kruger, Ríkharður Benjamínsson og Sigrún Jóhannsdóttir
3
4

Á 1900-öld fengu karlmenn að kjósa en ekki konur. Karlmennirnir þurftu að þéna ákveðna upphæð á hverju ári til að mega kjósa, bara 8% fengu að kjósa þá.

Á 1900-öld fengu karlmenn að kjósa en ekki konur. Karlmennirnir þurftu að þéna ákveðna upphæð á hverju ári til að mega kjósa, bara 8% fengu að kjósa þá.

5
6

Árið 1909 var mönnum leyft að kjósa þegar þeir voru 24 ára. Þeir áttu að vera skuldalausir í þrjú ár og hafa verið í herþjónustu.

Árið 1909 var mönnum leyft að kjósa þegar þeir voru 24 ára. Þeir áttu að vera skuldalausir í þrjú ár og hafa verið í herþjónustu.

7
8

Árið 1909 mátti maður ekki kjósa ef maður hafði orðið gjaldþrota eða fengið fátækrarstyrk.

Árið 1909 mátti maður ekki kjósa ef maður hafði orðið gjaldþrota eða fengið fátækrarstyrk.

9
10

Konur byrjuðu í lok 19. aldar að krefjast kosningaréttar, en það gekk ekki vel.

Konur byrjuðu í lok 19. aldar að krefjast kosningaréttar, en það gekk ekki vel.

11
12

Í stað þess að konur fengju að kjósa árið 1902 kom tillaga á ríkisdaginn að ,,giftir karlar ættu að kjósa tvisvar, fyrir sig og eiginkonu sína.” Þetta ergði margar konur.

Í stað þess að konur fengju að kjósa árið 1902 kom tillaga á ríkisdaginn að ,,giftir karlar ættu að kjósa tvisvar, fyrir sig og eiginkonu sína.” Þetta ergði margar konur.

13
14

Nú hafði baráttan fyrir kosningarétti kvenna hafist í alvöru! Árið 1903 voru stofnuð ,,Landssamtök um pólitískan atkvæðisrétt kvenna.” Árið 1917 voru komnir 17000 meðlimir.

Nú hafði baráttan fyrir kosningarétti kvenna hafist í alvöru! Árið 1903 voru stofnuð ,,Landssamtök um pólitískan atkvæðisrétt kvenna.” Árið 1917 voru komnir 17000 meðlimir.

15
16

Það var ekki fyrr en 1919 sem konur fengu kosningarétt, eftir meira en 35 ára baráttu! Árið 1921 var í fyrsta skiptið sem konur fengu að kjósa.

Það var ekki fyrr en 1919 sem konur fengu kosningarétt, eftir meira en 35 ára baráttu! Árið 1921 var í fyrsta skiptið sem konur fengu að kjósa.

17
18

Árið 1921 fengu karlar og konur að kjósa sem voru 23 ára, höfðu ekki hlotið refsingu og karlarnir höfðu sinnt herþjónustu. Árið 1922 var kröfunni um að karlar hefðu verið i herþjónustu fjarlægð.

Árið 1921 fengu karlar og konur að kjósa sem voru 23 ára, höfðu ekki hlotið refsingu og karlarnir höfðu sinnt herþjónustu. Árið 1922 var kröfunni um að karlar hefðu verið i herþjónustu fjarlægð.

19
20

Árið 1937 fékk maður að kjósa jafnvel þó manni hafi verið refsað á einhvern hátt. Árið 1945 máttu allir sænskir ríkisborgarar kjósa ef þeir voru orðnir 21 árs.

Árið 1937 fékk maður að kjósa jafnvel þó manni hafi verið refsað á einhvern hátt. Árið 1945 máttu allir sænskir ríkisborgarar kjósa ef þeir voru orðnir 21 árs.

21
22

Í dag (2018) geta allir sænskir ríkisborgarar kosið ef þeir eru orðnir 18 ára.

Í dag (2018) geta allir sænskir ríkisborgarar kosið ef þeir eru orðnir 18 ára.

23
24

Alheimsmarkmið nr.5 snýst um jafnrétti kynja. Í Svíþjóð eru réttindi karla og kvenna jöfn. Er það svo í þínu landi og hversu gamall þarftu að vera til að kjósa?

Alheimsmarkmið nr.5 snýst um jafnrétti kynja. Í Svíþjóð eru réttindi karla og kvenna jöfn. Er það svo í þínu landi og hversu gamall þarftu að vera til að kjósa?

25
Sænski kosningarétturinn

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Sasha Vinčić - flickr.com
S4: Porträtt- och Biografi-album öfver 1897 års Riksdags Andra Kammare
S6: Yabosid - commons.wikimedia.org - (1918-20)
S8: Okänd fotograf - (1957) - commons.wikimedia.org
S10: Emil Åberg - (1900) - commons.wikimedia.org
S12: Marinmuseum, Karlskrona - (1917) - commons.wikimedia.org
S14: Ellquist, O - commons.wikimedia.org
S16: Nordiska Museet - (1918)
S18: Haboportalen.se - (1919)
S20: Okänd fotograf
S22: Folkpartiet Liberalerna Göteborg - flickr.com
S24: Globalgoals.org

Globalgoals.org
Forrige side Næste side
X