IS
Skift
språk
Maíblómið- sænsk barnahjálparsamtök
IS
2
Maíblómið- sænsk barnahjálparsamtök

Felicia Wahlström och Elli Eriksson

Oversatt til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Maíblómið er stærsta barnahjálparsamtök í Svíþjóð. Markmið þeirra er að öll börn eigi að vera hluti af félagsskap í frítímanum og skólanum.

Maíblómið er stærsta barnahjálparsamtök í Svíþjóð. Markmið þeirra er að öll börn eigi að vera hluti af félagsskap í frítímanum og skólanum.

5
6

Beda Hallberg fæddist 11. febrúar 1869. Beda var frumkvöðull í sölu maíblómanna. Hún vildi hjálpa berklaveikum börum.

Beda Hallberg fæddist 11. febrúar 1869. Beda var frumkvöðull í sölu maíblómanna. Hún vildi hjálpa berklaveikum börum.

7
8

Fyrsta maíblómið seldist 1907. Það kostaði 10 aura stykkið. Maíblómin safna peningum þegar börn selja þau. Á myndinni er fyrsta maíblómið frá 1907.

Fyrsta maíblómið seldist 1907. Það kostaði 10 aura stykkið. Maíblómin safna peningum þegar börn selja þau. Á myndinni er fyrsta maíblómið frá 1907.

9
10

Maíblómið var í upphafi kallað ,,Fyrsta maíblómið”. Þetta er gerviblóm sem hægt er að festa á föt.

Maíblómið var í upphafi kallað ,,Fyrsta maíblómið”. Þetta er gerviblóm sem hægt er að festa á föt.

11
12

Maíblómið er selt í 17 löndum, m.a. í Svíþjóð, Finnlandi, Noregi og Danmörku. Ár hvert, í apríl mánuði, selja mörg börn maíblómin.

Maíblómið er selt í 17 löndum, m.a. í Svíþjóð, Finnlandi, Noregi og Danmörku. Ár hvert, í apríl mánuði, selja mörg börn maíblómin.

13
14

Silvía drottning er verndari Maíblómsins og kaupir fyrsta blómið á hverju ári.

Silvía drottning er verndari Maíblómsins og kaupir fyrsta blómið á hverju ári.

15
16

Beda Hallberg dó 1945 og á þeim tíma voru blómin vinsæl. Árið 2004 var Beda gerð að heiðursborgara í Halland.

Beda Hallberg dó 1945 og á þeim tíma voru blómin vinsæl. Árið 2004 var Beda gerð að heiðursborgara í Halland.

17
18

Maður getur keypt maíblómið sem blóm, nál, krans og límmiða. Grunnhugsunin er að barn hjálpar barni sem á erfitt.

Maður getur keypt maíblómið sem blóm, nál, krans og límmiða. Grunnhugsunin er að barn hjálpar barni sem á erfitt.

19
20

Maíblómið styrkir börn og ungmenni þar til þau verða 18 ára. Styrkurinn getur t.d. verið þátttaka í frístundum, gleraugu, hjól eða vetrarfatnaður.

Maíblómið styrkir börn og ungmenni þar til þau verða 18 ára. Styrkurinn getur t.d. verið þátttaka í frístundum, gleraugu, hjól eða vetrarfatnaður.

21
22

Liturinn á blóminu breytist árlega. Fimmta hvert ár á það að vera blátt til heiðurs fyrsta blóminu.

Liturinn á blóminu breytist árlega. Fimmta hvert ár á það að vera blátt til heiðurs fyrsta blóminu.

23
24

Maíblómið 2017 var rautt með svörtum deplum. Getur þú giskað á hvaða dýr það á að fyrirstilla?

Maíblómið 2017 var rautt með svörtum deplum. Getur þú giskað á hvaða dýr það á að fyrirstilla?

25
Maíblómið- sænsk barnahjálparsamtök

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+6+8+10+22+24: Majblommans Riksförbund S4: Publicdomainpictures.net S12: Vaggerydstorget.se S14: Kungahuset.se S16: Raphael Saulus - commons.wikimedia.org S18: Andersw2 - commons.wikimedia.org S20: Albin Olsson - commons.wikimedia.org Läs mera på: www.majblomman.se
Forrige side Næste side
X