Skift
språk
Play audiofileda
Danske talemåder 2
DA
IS
2
Dönsk orðatiltæki 2

3. b Vonsild Skole

Oversatt til íslensku av Kristín Ýr Lyngdal
3
4

“At være i lommen på en” betyder: at man ikke bestemmer selv.


Play audiofile

,,Að vera í vasa einhvers” þýðir
að maður ræður ekki sjálfur.

5
6

“At tage tyren ved hornene” betyder: at man gør noget, selv om man ikke har lyst til det.


Play audiofile

”Að taka um hornin á nautinu” þýðir
að maður geri eitthvað sem maður vill ekki gera.

7
8

“At have et hjerte af guld” betyder: at man er et kærligt menneske.


Play audiofile

”Að hafa hjarta úr gulli” þýðir
að maður er kærleiksrík manneskja.

9
10

“At have ben i næsen” betyder: at man er modig.


Play audiofile

”Að hafa bein í nefinu” þýðir
að vera hugrakkur.

11
12

“At få blod på tanden” betyder: at man får meget lyst til at gøre noget.


Play audiofile

”Að fá blóð á tönnina” þýðir
að maður er mjög áhugasamur um að gera eitthvað.

13
14

“At tale med store bogstaver” betyder: at man skælder ud.


Play audiofile

”Að tala með stórum stöfum” þýðir
að maður skammar einhvern.

15
16

“At gå i baglås” betyder: at man ikke vil gøre, det man skal.


Play audiofile

”Að fara í baklás” þýðir
að maður vill ekki gera það sem maður á að gera.

17
18

“At have en kort lunte” betyder: at man let bliver sur.


Play audiofile

”Að hafa stuttan þráð” þýðir
að maður verður auðveldlega fúll eða pirraður.

19
20

“At gå under jorden” betyder: at man gemmer sig for nogen.


Play audiofile

”Að ganga undir jörðinni” þýðir
að maður feli sig frá einhverjum.

21
22

Kender du andre talemåder fra dit land?


Play audiofile

Þekkir þú fleiri orðatiltæki frá þínu landi?

23
Danske talemåder 2

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Commons.wikimedia.org
S4: Lody Akram Al-Badry
S6+16: Martha Hylleqvist Weile
S8: Victor Degn-Karholt
S10: Andreas Hansen
S12: Amalie Guldberg Poulsen
S14: Emma Grønne
S18: Tobias Tønning Nyrup Johs
S20: Mikkeline Askebjerg Meyer Mærsk
S22: Mercedes Mina Khaksar
Vonsild Skole
Forrige side Næste side
X