Skift
språk
Þekkir þú Horsens?
2
Þekkir þú Horsens?

6. årgang - Gedved Skole

Oversatt til íslensku av Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

Horsens er bær í Danmörku, sem er á Austur-Jótlandi. Hann er 8. stærsti bær Danmerkur og 3. stærsti á Austur-Jótlandi næst á eftir Århus og Randers. Horsens bær nær yfir 189 km².

Horsens er bær í Danmörku, sem er á Austur-Jótlandi. Hann er 8. stærsti bær Danmerkur og 3. stærsti á Austur-Jótlandi næst á eftir Århus og Randers. Horsens bær nær yfir 189 km².

5
6

Það búa u.þ.b. 61.000 íbúar í Horsens bæ og um 91.000 í sveitarfélaginu Horsens. Stærð sveitarfélagsins er um 520 km². Það er hestur í skjaldarmerkinu. Það er vegna þess að Horsens hét áður Horsnes sem þýðir Hestanes.

Það búa u.þ.b. 61.000 íbúar í Horsens bæ og um 91.000 í sveitarfélaginu Horsens. Stærð sveitarfélagsins er um 520 km². Það er hestur í skjaldarmerkinu. Það er vegna þess að Horsens hét áður Horsnes sem þýðir Hestanes.

7
8

Horsens verður til um árið 1100. Ein af gömlu þekktu byggingum Horsens er Klausturkirkjan. Hún var byggð á árunum 1261-1275.

Horsens verður til um árið 1100. Ein af gömlu þekktu byggingum Horsens er Klausturkirkjan. Hún var byggð á árunum 1261-1275.

9
10

Horsens ríkisfangelsið er í miðjum Horsens. Fangelsið var vígt árið 1853. Fangelsið lokaði 2006 og fangarnir voru fluttir í Ríkisfangelsið Austur-Jótland. í dag er fangelsið safn og menningarmiðstöð.

Horsens ríkisfangelsið er í miðjum Horsens. Fangelsið var vígt árið 1853. Fangelsið lokaði 2006 og fangarnir voru fluttir í Ríkisfangelsið Austur-Jótland. í dag er fangelsið safn og menningarmiðstöð.

11
12

Carl August Lorentzen var frægur fangi. Hann gróf sig út úr fangelsinu árið 1949 með skeiðum. Það tók hann u.þ.b. eitt ár.

Carl August Lorentzen var frægur fangi. Hann gróf sig út úr fangelsinu árið 1949 með skeiðum. Það tók hann u.þ.b. eitt ár.

13
14

Horsens er þekkur fyrir fjölmenna tónleika. Paul McCartney var sá fyrsti sem spilaði á stórum tónleikum í Horsens. Síðar einnig Bryan Adams, U2, Robbie Williams, Elton John, Madonna, AC/DC, Bon Jovi, Metallica, David Bowie og margir aðrir.

Horsens er þekkur fyrir fjölmenna tónleika. Paul McCartney var sá fyrsti sem spilaði á stórum tónleikum í Horsens. Síðar einnig Bryan Adams, U2, Robbie Williams, Elton John, Madonna, AC/DC, Bon Jovi, Metallica, David Bowie og margir aðrir.

15
16

Það eru haldnir margir tónleikar í “Fangelsinu” en það eru líka tónleikar á leikvanginum og í Lunden. Lunden er notalegur garður í Horsens.

Það eru haldnir margir tónleikar í “Fangelsinu” en það eru líka tónleikar á leikvanginum og í Lunden. Lunden er notalegur garður í Horsens.

17
18

AC Horsens er atvinnumannalið bæjarins í fótbolta sem leikur í Superligaen. Horsens IC er körfuboltalið bæjarins. Þeir hafa orðið Danmerkurmeistarar sex sinnum síðan 1992. Síðast urðu þeir Danmerkurmeistarar 2016.

AC Horsens er atvinnumannalið bæjarins í fótbolta sem leikur í Superligaen. Horsens IC er körfuboltalið bæjarins. Þeir hafa orðið Danmerkurmeistarar sex sinnum síðan 1992. Síðast urðu þeir Danmerkurmeistarar 2016.

19
20

Horsens liggur við Horsensfjörð umlukið fjölda skóga. Landslagið myndaðist á síðustu ísöld. Þess vegna eru margar hæðir, m.a. hæsti punktur Danmerkur Yding Skovhøj sem er 172.54 metrar. Hæðin liggur í skóginum til hægri.

Horsens liggur við Horsensfjörð umlukið fjölda skóga. Landslagið myndaðist á síðustu ísöld. Þess vegna eru margar hæðir, m.a. hæsti punktur Danmerkur Yding Skovhøj sem er 172.54 metrar. Hæðin liggur í skóginum til hægri.

21
22

Hin endurfundna brú liggur við Vestbirk. Hún hafði verið niðurgrafin í 85 ár og var grafin upp 2015. Áður var brúin notuð fyrir lestir, þar sem hún var hluti járnbrautarinnar á milli Horsens og Silkiborgar. Brúin er í dag mjög vinsæll ferðamannastaður.

Hin endurfundna brú liggur við Vestbirk. Hún hafði verið niðurgrafin í 85 ár og var grafin upp 2015. Áður var brúin notuð fyrir lestir, þar sem hún var hluti járnbrautarinnar á milli Horsens og Silkiborgar. Brúin er í dag mjög vinsæll ferðamannastaður.

23
24

Vitus Bering ólst upp í Horsens. Hann tók þátt í Norðurlandófriðnum mikla. Hann var gerður að leiðtoga í “Kamtjatka- leiðangrinum” sem hófst 1725 og aðal markmiðið var að kortleggja austustu héruð Rússlands.

Vitus Bering ólst upp í Horsens. Hann tók þátt í Norðurlandófriðnum mikla. Hann var gerður að leiðtoga í “Kamtjatka- leiðangrinum” sem hófst 1725 og aðal markmiðið var að kortleggja austustu héruð Rússlands.

25
26

Vitur Bering var kallaður “Keisarans danski Columbus” Hann vildi sanna að Asía og Norður- Ameríka væru ekki landfastar. Margir staðir eru nefndir eftir honum. Í Vitus Bering garðinum er minningarskjöldur og tvær fallbyssur úr skipinu hans.

Vitur Bering var kallaður “Keisarans danski Columbus” Hann vildi sanna að Asía og Norður- Ameríka væru ekki landfastar. Margir staðir eru nefndir eftir honum. Í Vitus Bering garðinum er minningarskjöldur og tvær fallbyssur úr skipinu hans.

27
28

Horsens er vinabær við meðal annars Moss í Noregi, Nokia í Finnlandi, Blönduós á Íslandi og Karlstad í Svíþjóð. 2013 varð Horsens líka vinabær Chendu í Kína.

Horsens er vinabær við meðal annars Moss í Noregi, Nokia í Finnlandi, Blönduós á Íslandi og Karlstad í Svíþjóð. 2013 varð Horsens líka vinabær Chendu í Kína.

29
30

Hvaða bæir eru vinabæir þess bæjar sem þú býrð í?

Hvaða bæir eru vinabæir þess bæjar sem þú býrð í?

31
Þekkir þú Horsens?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1+6: Horsens´ segl 1421 - J.Th Hansen 1848-1912 / Regicollis - commons.wikimedia.org S4: Michiel1972 - commons.wikimedia.org S8: Nils Jepsen - commons.wikimedia.org S10+26: Hans Jørn Storgaard Andersen - commons.wikimedia.org S12: Fængselsmuseet, Horsens Museum - faengslet.dk S14: Paul McCartney: The Admirality - commons.wikimedia.org Madonna: David Shankbone - commons.wikimedia.org AC/DC: Weatherman90 - commons.wikimedia.org S16: faengslet.dk/ horsensandfriends.dk S18+20+24: Thomas Bech Frandsen S22: Villy Fink Isaksen - commons.wikimedia.org S28: Gong Chen, Mlogic - commons.wikimedia.org S30: Gordon Johnson - pixabay.com
Forrige side Næste side
X