Skift
språk
Play audiofileis
Play audiofileis
Þekkir þú Kolding?
Þekkir þú Kolding?

1. b Vonsild Skole/ SN

Oversatt til íslensku av Katrín H & Sólrún K
3
4

Kolding er hafnarborg í Danmörku. Hún er á Jótlandi.


Play audiofile
6

Í Kolding búa tæplega 60.000 manns. Borgin er sú sjöunda stærsta í Danmörku.


Play audiofile

Í Kolding búa tæplega 60.000 manns. Borgin er sú sjöunda stærsta í Danmörku.


Play audiofile 7
8

Hér er skjaldarmerki Koldings. Það er samansett af erni, lilju, steini og öldum.


Play audiofile

Hér er skjaldarmerki Koldings. Það er samansett af erni, lilju, steini og öldum.


Play audiofile 9
10

Ráðhúsið í Kolding er staðsett í miðborginni.


Play audiofile
12

Í miðborginni getur þú líka séð gömul hús.


Play audiofile
14

Í Kolding getur þú heimsótt gömlu höllina, Koldingshús. Hún er 800 ára gömul.


Play audiofile

Í Kolding getur þú heimsótt gömlu höllina, Koldingshús. Hún er 800 ára gömul.


Play audiofile 15
16

Kolding smábær er garður með mörgum litlum eftirlíkingum af húsum. Þau sýna hvernig Kolding leit út árið 1865.


Play audiofile

Kolding smábær er garður með mörgum litlum eftirlíkingum af húsum. Þau sýna hvernig Kolding leit út árið 1865.


Play audiofile 17
18

Kolding er einnig þekkt fyrir handbolta. Lið borgarinnar heitir KIF Kolding København. (2018: KIF Kolding)


Play audiofile

Kolding er einnig þekkt fyrir handbolta. Lið borgarinnar heitir KIF Kolding København. (2018: KIF Kolding)


Play audiofile 19
20

Það finnast villtir úlfar í nágrenni við Kolding. Þorir þú að heimsækja Kolding?


Play audiofile

Það finnast villtir úlfar í nágrenni við Kolding. Þorir þú að heimsækja Kolding?


Play audiofile 21
Þekkir þú Kolding?

Foto/ Myndir: S1+10+12+14: Stefan Åge Hardonk Nielsen S4+6: Google Maps S8: Kolding.dk S16: Aage Clausen S18: KIF.dk S20: Andreas Tille
Forrige side Næste side
X