IS
Vatnajökulsþjóðgaður- íslenskar heimsminjar
IS
2
Vatnajökulsþjóðgaður- íslenskar heimsminjar

Helga Dögg Sverrisdóttir

3
4

Vatnajökulsgarður var stofnaður 2008 og hann er 14.701 km². Hann er meðal stærstu þjóðgarða í Evrópu. Hann komst á heimsminjaskrá UNESCO 2019.
 

5
6

Garðurinn þekur 14% af Íslandi. Hann nær yfir Vatnajökull og þjóðgarðarnir í Skaftafelli og Jökulsárgljúfur falla inn í hann. Auk þess eru þrír fossar í garðinu, m.a. Dettifoss sem er 45 m hár og 100 m breiður.

7
8

Þjóðgarður er friðlýst svæði sem teljast sérstæð vegna náttúrunnar eða sögu. Þess vegna komst hann inn á heimsminjaskrá UNESCO.

9
10

Sérstaða Vatnajökulsþjóðgarð er samspil eldvirkni, jarðhita, jökla og vatnsfalla sem sköpuðu einstakt landslag.

11
12

Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu. Hann er 7.800 km² og ísinn víðast 400–600 m þykkur en mest um 950 m.

13
14

Í kringum  jökulinn er háslétta og upp úr henni rísa stök fjöll eins og Herðubreið drottning íslenskra fjalla.

15
16

Bæði nyrst og syðst eru flóðsléttur. Í norður og vestur eru Móbergshryggir áberandi með gljúfur þar sem vatn er á botninum. Í suðaustur og norðaustur er heiðlendi. Við jaðra jökulsins er landslandið fjölbreytt með minjar um jökulinn. 

17
18

Fjölbreyttar gönguleiðir eru í boði um allan Vatnajökulsþjóðgarð, m.a. í Holuhrauni. Gönguleiðirnar eru merktar samkvæmt erfiðleikastuðli og ættu allir að geta fundið gönguleið við sitt hæfi.

19
20

Er þjóðgarður þar sem þú átt heima?

21
Vatnajökulsþjóðgaður- íslenskar heimsminjar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1+6+8+10+12+16+18+20: wallpaperflare.com
S4: vatnajokulsthjodgardur.is
S14: Yashima - flickr.com

www.vatnajokulsthjodgardur.is
Forrige side Næste side
X