Skift
språk
Þekkir þú Nuuk?
Þekkir þú Nuuk?

Pernille Tonnesen

Oversatt til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Hér er Nuuk. Hún er höfuðstaður og stærsti bær Grænlands. Það búa um 17000 manns í Nuuk.

Hér er Nuuk. Hún er höfuðstaður og stærsti bær Grænlands. Það búa um 17000 manns í Nuuk.

5
6

Hér er skjaldarmerki bæjarins. Það sýnir rautt hús, með fjallinu Semitsiaq í bakgrunni.

Hér er skjaldarmerki bæjarins. Það sýnir rautt hús, með fjallinu Semitsiaq í bakgrunni.

7
8

Hans Egede stofnaði bæinn 1728. Það stendur stytta af honum á fjallinu þar sem hann horfir yfir bæinn.

Hans Egede stofnaði bæinn 1728. Það stendur stytta af honum á fjallinu þar sem hann horfir yfir bæinn.

9
10

Hér er elsta kirkjan í Nuuk. Hún er úr timbri. Hún er dómkirkja Grænlands.

Hér er elsta kirkjan í Nuuk. Hún er úr timbri. Hún er dómkirkja Grænlands.

11
12

það eru mörg flott og litskrúðug hús í Nuuk.

það eru mörg flott og litskrúðug hús í Nuuk.

13
14

Sirkussjórinn er þar sem helmingur af drykkjarvatni Nuuks kemur frá. Vatnið kemur frá snjó sem bráðnar í fjöllunum.

Sirkussjórinn er þar sem helmingur af drykkjarvatni Nuuks kemur frá. Vatnið kemur frá snjó sem bráðnar í fjöllunum.

15
16

Í Nuuk getur maður siglt á kajak, farið í miðstöðina eða synt í sundhöllinni.

Í Nuuk getur maður siglt á kajak, farið í miðstöðina eða synt í sundhöllinni.

17
18

Í kringum Nuuk getur maður sé hvali, hreindýr og seli. Maður getur líka veitt á sumrin.

Í kringum Nuuk getur maður sé hvali, hreindýr og seli. Maður getur líka veitt á sumrin.

19
20

Á haustin er hægt að sigla spöl frá Nuuk og fara á veiðar. Hægt er að skjóta hreindýr og sauðnaut.

Á haustin er hægt að sigla spöl frá Nuuk og fara á veiðar. Hægt er að skjóta hreindýr og sauðnaut.

21
22

Hvað veist þú um Grænland?

Þekkir þú Nuuk?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Peter Lövstrøm - commons.wikimedia.org S4+22: commons.wikimedia.org S6: NUUP KOMMUNA S8: Svickova - commons.wikimedia.org S10: Pernille Tonnesen S12: Algkalv - commons.wikimedia.org S14: www.valterthomsen.dk S16: Ville Miettinen - commons.wikimedia.org S18: Tenna Kragh Boye S20: Dixi - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X