Skift
språk
Play audiofilede
Greta Thunberg - ungur sænskur umhverfissinni
Greta Thunberg - eine junge schwedische Klimaschutzaktivistin

Susanne Backe - Frösakullsskolan

Oversatt til tysk av Anne Karin Balle Sjøstrøm & Kea Kröber
3
4

Þegar Greta var 11 ára sá hún kvikmynd í skólanum sem fjallaði um plastmengun i hafinu. Hún hafði miklar áhyggjur af umhverfismenguninni og hlýnun jarðar.

Als Greta Thunberg 11 Jahre alt war, hat sie einen Film in der Schule gesehen, der von dem Plastikmüll in den Meeren handelte. Sie war empört über die Umweltverschmutzung und die globale Erwärmung auf der Erde.


Play audiofile 5
6

Árið 2018 skrifaði Greta ritgerð í skólanum: ,,Við vitum - og við getum gert eitthvað núna.” Hún ákvað að hún yrði að gera eitthvað. Hún skrifaði eigin orð á skilti, hjólaði að Alþingishúsinu í Stokkhólmi og hóf setuverkfall.

In 2018 hatte Greta einen Aufsatz in der Schule geschrieben: “Wir wissen - und wir können jetzt etwas tun.” Sie hat beschlossen, dass sie etwas tun muss. Sie hat einen eigenen Text auf ein Schild geschrieben, ist damit zum schwedischen Reichstag in Stockholm geradelt und hat einen Sitzstreik angefangen.


Play audiofile 7
8

Verkfallið var á hverjum skóladegi í nokkrar vikur. Síðan hefur hún skrópað í skólann á föstudögum því hún vill að sænskir embættismenn samþykki Parísarsamkomulagið. Þar að auki hefur hún siglt með seglbát til USA til að leggja áherslu á umhverfið.

Sie hat jeden Schultag in einigen Wochen gestreikt. Danach hat sie jeden Freitag Schulstreik gemacht, um die Politiker von Schweden dazu zu bewegen, das Pariser Klimaabkommen zu erfüllen. Sie ist auch mit einem Segelboot nach USA gereist, um auf  das Klima aufmerksam zu machen.


Play audiofile 9
10

Greta Tintin Eleonora Ernman Thunberg fæddist þann 3. janúar 2003 í Stokkhólmi. Foreldrar hennar eru leikarinn Svante Thunberg og óperusöngkonan Malena Ernman. Greta er greind með Asperger heilkennið.

Greta Tintin Eleonore Ernman Thunberg wurde am 3. Januar 2003 in Stockholm geboren. Ihre Eltern sind der Schauspieler Svante Thunberg und die Opernsängerin Malena Ernman. Greta hat die Diagnose Asperger-Syndrom.


Play audiofile 11
12

Asperger heilkenni er gagntæk truflun á þroska sem flokkast undir einhverfu. Þeir sem eru með Asperger heilkennið eiga oft í erfiðleikum með félagsfærni. Greta Thunberg er stolt yfir að vera ,,öðruvísi” og vill meina að heilkennið veiti henni ofurkraft.

Asperger-Syndrom ist eine Funktionsbeeinträchtigung, die Autismus ähnelt. Die, die Asperger-Syndrom haben, können Schwierigkeiten in sozialen Interaktionen haben. Greta Thunberg ist stolz darauf „anders“ zu sein und meint, dass ihre Asperger-Diagnose eine Superkraft ist.


Play audiofile 13
14

Greta Thunberg er þekkt fyrir ,,Skólaskróp vegna umhverfismála.” Hún hefur fengið mikla athygli og hefur hitt fyrirmenn margra þjóða. Boðskapurinn hennar er: Þetta er brýnt og umhverfið getur ekki beðið.

Greta Thunberg ist bekannt in der ganzen Welt für ihren „Schulstreik für das Klima“. Sie hat viel Aufmerksamkeit bekommen, und sie hat viele Machthaber in verschiedenen Ländern getroffen. Ihre Botschaft ist: Es ist akut und das Klima kann nicht warten.


Play audiofile 15
16

Á árunum 2018-2019 hefur Greta Thunberg ferðast um allan heiminn og talað á umhverfisráðstefnum, haldið tölu í breska þinginu, hitt páfann í Róm og fengið bréf frá Dalai Lama þar sem hann lýsir yfir ánægju sinni vegna baráttu Thunbergs til umhverfismála.

In den Jahren 2018/2019 ist Greta Thunberg in der ganzen Welt gereist und hat bei Klimakonferenzen geredet, im britischen Parlament eine Rede gehalten, Papst Franciskus in Rom getroffen und hat sogar einen Brief von Dalai Lama erhalten, der Thunbergs Einsatz für das Klima lobt.


Play audiofile 17
18

Afskipti Gretu af umhverfismálum hafa breiðst út um allan heim, sérstaklega á meðal ungs fólks. Margar milljónir manna um allan heim hafa heyrt rödd Gretu. Á sama tíma hefur hún orðið fyrir mikilli gagnrýni. Greta vill að við hlustum á vísindamenn, vöknum og byrjum á aðgerðum fyrir umhverfið.

Gretas Engagement für die Umwelt hat sich auf der ganzen Welt verbreitet, insbesondere unter den jungen Menschen. Ihre Stimme hat Millionen von Menschen weltweit erreicht - gleichzeitig wurde sie scharf kritisiert. Greta möchte, dass wir den Forschern zuhören, aufwachen und für die Umwelt handeln.


Play audiofile 19
20

Nemendur í yfir 100 löndum hafa skrópað í skólann í baráttu fyrir umhverfinu. Boðskapur Gretu til valdhafa: ,,Þið stáluð framtíð okkar”!

Schüler in über 100 Ländern streikten für das Klima, damit Politiker gegen die Klimabedrohung handeln. Gretas Botschaft für die Machthaber: Du stiehlst unsere Zukunft!


Play audiofile 21
22

Árið 2018 fékk Greta verðlaun sem Fyrirmynd unglinga. Tímaritið Time valdi Gretu árið 2018 sem mesta áhrifavald unglinga og í mars 2019 var hún tilnefnd til Friðarverðlauna Nóbels.

2018 bekam Greta den Preis für junges Vorbild des Jahres, Time magazin ernannte Greta im Dezember 2018 zu einer der 25 einflussreichsten Teenagerinnen der Welt. Im März 2019 wurde sie für den Friedensnobelpreis nominiert.


Play audiofile 23
24

Greta fékk nýfundna bjöllutegund frá Kenía nefnda í höfuðið á sér. Hún heitir Nelloptodes Gretae. Bjallan er gul, án vængja og blind, en hefur tvo þreifara sem líkjast fléttum. Náttúruminjasafnið í London vildi með þessu viðurkenna vinnu Gretu fyrir umhverfinu.

Greta wurde nach einem neu entdeckten Käfer aus Kenia benannt. Er heißt Nelloptodes gretae. Der Käfer ist gelb, blind und flügellos, hat aber zwei Antennen, die Zöpfen ähneln. Das Naturhistorische Museum in London würdigt Greta für ihre Arbeit zur Verteidigung der Natur, indem sie das Tier nach ihr benannten.


Play audiofile 25
26

Aðalmál Gretu er að berjast fyrir umhverfinu. Alheimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna nr.13 fjallar um baráttu gegn loftslagsbreytingum. Hvað getur þú gert, daglega, fyrir umhverfið?

Gretas großes Ziel ist für das Klima zu kämpfen. UNOs globales Ziel Nr. 13 handelt von der Bekämpfung der Klimaveränderung. Was kannst du für die Umwelt tun in deinem Alltag?


Play audiofile 27
Greta Thunberg - ungur sænskur umhverfissinni

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+6+10: Anders Hellberg - commons.wikimedia.org
S4: Pxhere.com
S8: Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org
S12: Melessa - commons.wikimedia.org
S14+22: European Parliament - flickr.com
S16: Astraea - vimeo.com
S18: Goran Horvat - pixabay.com
S20: ©Jerker Ivarsson - aftonbladet.se
S24: ©Michael Darby
S26: Globalgoals.org
Forrige side Næste side
X