Skift
språk
Tíu hæstu byggingar á Norðurlöndunum (2019)
Tíu hæstu byggingar á Norðurlöndunum (2019)

Månz Bengtsson

Oversatt til íslensku av Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

Hæsta bygging í heimi er Burj Khalifa í Dubai sem er 828 metra há. Í þessari bók getur þú lesið um 10 hæstu byggingar á Norðurlöndunum árið 2019.

Hæsta bygging í heimi er Burj Khalifa í Dubai sem er 828 metra há. Í þessari bók getur þú lesið um 10 hæstu byggingar á Norðurlöndunum árið 2019.

5
6

Í 10. sæti er Linköpings dómkirkjan í Linköbing, Svíþjóð. Dómkirkjan er 107 metra há. Dómkirkjan var byggð um 1020 og var fullbyggð árið 1153. Kirkjan er næst stærsta kirkjubygging í Svíþjóð.

Í 10. sæti er Linköpings dómkirkjan í Linköbing, Svíþjóð. Dómkirkjan er 107 metra há. Dómkirkjan var byggð um 1020 og var fullbyggð árið 1153. Kirkjan er næst stærsta kirkjubygging í Svíþjóð.

7
8

Í 9. sæti er Pósthúsið (áður Póstgíróhúsið) sem er í Osló í Noregi. Pósthúsið er 112 metra hátt. Byrjað var að byggja húsið 1975 og það var fullbúið 2003. Í tengslum við þetta var húsinu breytt og framhliðinni skipt upp í tvo turna.

Í 9. sæti er Pósthúsið (áður Póstgíróhúsið) sem er í Osló í Noregi. Pósthúsið er 112 metra hátt. Byrjað var að byggja húsið 1975 og það var fullbúið 2003. Í tengslum við þetta var húsinu breytt og framhliðinni skipt upp í tvo turna.

9
10

Í 8. sæti er Sankt Klara kirkjan í Stokkhólmi Svíþjóð. Kirkjan er 116 metra há. Byrjað var á kirkjunni um 1500. Klara kirkjan er næst hæsta kirkja í Skandinavíu.

Í 8. sæti er Sankt Klara kirkjan í Stokkhólmi Svíþjóð. Kirkjan er 116 metra há. Byrjað var á kirkjunni um 1500. Klara kirkjan er næst hæsta kirkja í Skandinavíu.

11
12

Í 7. sæti er Radison SAS Plaza hótel (heitir líka Osló Plaza) sem er í Osló Noregi. Hótelið er 117 metra hátt. Hótelið var tilbúið 1989. Það er glerlyfta utan á hótelinu sem fer alveg upp á topp.

Í 7. sæti er Radison SAS Plaza hótel (heitir líka Osló Plaza) sem er í Osló Noregi. Hótelið er 117 metra hátt. Hótelið var tilbúið 1989. Það er glerlyfta utan á hótelinu sem fer alveg upp á topp.

13
14

Í 6. sæti er Kista Science Tower sem er í Stokkholmi, Svíþjóð. Turninn er 117,2 metra hár. Byrjað var á turninum árið 2000 og hann var tilbúinn 2002. Kista Science Tower eru líka með fljótustu lyftur í Svíþjóð en hraðinn er 5-6 m/s.

Í 6. sæti er Kista Science Tower sem er í Stokkholmi, Svíþjóð. Turninn er 117,2 metra hár. Byrjað var á turninum árið 2000 og hann var tilbúinn 2002. Kista Science Tower eru líka með fljótustu lyftur í Svíþjóð en hraðinn er 5-6 m/s.

15
16

Í 5. sæti er Uppsala dómkirkjan sem er í Uppsala, Svíþjóð. Dómkirkjan er 118,7 metra há. Byrjað var á kirkjunni árið 1272 og hún var vígð 1435. Uppsala dómkirkja er dómkirkja í gotneskum stíl.

Í 5. sæti er Uppsala dómkirkjan sem er í Uppsala, Svíþjóð. Dómkirkjan er 118,7 metra há. Byrjað var á kirkjunni árið 1272 og hún var vígð 1435. Uppsala dómkirkja er dómkirkja í gotneskum stíl.

17
18

Í 4. sæti er Herlev sjúkrahúsið sem er í Herlev, Danmörku. Sjúkrahúsið er 120 metra hátt og var fullbúið 1976. Það er eitt af stærstu sjúkrahúsum Danmerkur með um 4000 starfsmenn.

Í 4. sæti er Herlev sjúkrahúsið sem er í Herlev, Danmörku. Sjúkrahúsið er 120 metra hátt og var fullbúið 1976. Það er eitt af stærstu sjúkrahúsum Danmerkur með um 4000 starfsmenn.

19
20

Í 3. sæti er Näsinneula Tower sem er í Tammerfors, Finnlandi. Turninn er 168 metra hár. Turninn var byggður 1969 og var tilbúinn 1971. Hann er hæsta fríttstandandi mannvirki á Norðurlöndunum og næst hæsti útsýnisturninn.

Í 3. sæti er Näsinneula Tower sem er í Tammerfors, Finnlandi. Turninn er 168 metra hár. Turninn var byggður 1969 og var tilbúinn 1971. Hann er hæsta fríttstandandi mannvirki á Norðurlöndunum og næst hæsti útsýnisturninn.

21
22

Í öðru sæti er Kaknästornet sem er í Stokkhólmi, Svíþjóð. Turninn er 170 metra hár með mastrinu. Byrjað var á turninum árið 1963 og hann var tilbúinn 1967. Turninn er miðstöð útvarps og sjónvarpsnetsins hjá Teracom útvarps og sjónvarpssendingum í Svíþjóð.

Í öðru sæti er Kaknästornet sem er í Stokkhólmi, Svíþjóð. Turninn er 170 metra hár með mastrinu. Byrjað var á turninum árið 1963 og hann var tilbúinn 1967. Turninn er miðstöð útvarps og sjónvarpsnetsins hjá Teracom útvarps og sjónvarpssendingum í Svíþjóð.

23
24

Í fyrsta sæti höfum við Turning Torso sem er í Malmö, Svíþjóð. Turninn er 190,4 metrar á hæð. Turning Torso var byggður árið 2001 og var tilbúinn 2005. Turninn sést mjög víða að, báðum megin við Eyrarsund.

Í fyrsta sæti höfum við Turning Torso sem er í Malmö, Svíþjóð. Turninn er 190,4 metrar á hæð. Turning Torso var byggður árið 2001 og var tilbúinn 2005. Turninn sést mjög víða að, báðum megin við Eyrarsund.

25
26

Það eru tveir turnar í Svíþjóð sem eru í byggingu og eiga að vera tilbúnir 2025 Tellus Tower er í Stokkhólmi. Hann mun verða 243 metra hár. Það á að byggja hinn í Gautaborg og hann heitir Pólarstjarnan. Hann verður 245 metra hár. Hann á að verða tilbúinn árið 2024.

Það eru tveir turnar í Svíþjóð sem eru í byggingu og eiga að vera tilbúnir 2025 Tellus Tower er í Stokkhólmi. Hann mun verða 243 metra hár. Það á að byggja hinn í Gautaborg og hann heitir Pólarstjarnan. Hann verður 245 metra hár. Hann á að verða tilbúinn árið 2024.

27
28

Þekkir þú aðrar háar byggingar?

Þekkir þú aðrar háar byggingar?

29
Tíu hæstu byggingar á Norðurlöndunum (2019)

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Roger Karlsson - flickr.com + Andy Mitchell + Holger Ellgaard + Amjad Sheikh + Cryonic07 - commons.wikimedia.org
S4: Jan Vašek - pixabay.com
S6: Jssfrk - commons.wikimedia.org
S8: John Erling Blad - commons.wikimedia.org
S10: Arild Vågen - commons.wikimedia.org
S12: Bjoertvedt - commons.wikimedia.org
S14: I99pema - commons.wikimedia.org
S16: Andrew Friberg - commons.wikimedia.org
S18: Jakob Steenberg - commons.wikimedia.org
S20: Tiia Monto - commons.wikimedia.org
S22+26: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org
S24: Maxpixel.net
S28: Brian Gratwicke - flickr.com 
Forrige side Næste side
X