Skift
språk
Play audiofileis
Sonnenfinsternis - 20. März 2015
2
Sólmyrkvinn - 20. mars 2015

Thordis Dahl Hansen

Oversatt til íslensku av Egill Andrason, Karólína Ósk Halldórsdóttir & Diljá Finnsdóttir
3
4

Am 20. März 2015 um 9.40 Uhr war eine totale Sonnenfinsternis auf den Färöern.

Þann 20. mars 2015 kl 09:40 var almyrkvi í Færeyjum.


Play audiofile 5
6

Am selben Tag war auch eine Sonnenfinsternis auf den Spitzenbergen.

Sama dag var einnig almyrkvi á Svalbarða.


Play audiofile 7
8

Eine totale Sonnenfinsternis ist, wenn der Mond zwischen der Sonne und der Erde steht.

Almykrvi verður þegar máninn fer á milli sólar og jarðar.


Play audiofile 9
10

Es sind richtig viele Touristen auf die Färöern gekommen, um die Sonnenfinsternis zu erleben.

Það komu býsna margir ferðamenn til Færeyja til að sjá sólmyrkvann.


Play audiofile 11
12

Und die Färöer selbst waren auch sehr gespannt das Phänomen zu erleben. Alle haben sich spezielle Sonnenfinsternisbrillen angeschafft.

Og Færeyingarnir sjálfir voru einnig mjög spenntir yfir þessum viðburði. Allir höfðu útvegað sér sérstök sólmyrkvagleraugu.


Play audiofile 13
14

An diesem Tag sind viele hoch auf den Berg gestiegen um die Sonnenfinsternis zu sehen.

Þennan dag gengu margir upp á fjall til að sjá sólmyrkvan.


Play audiofile 15
16

Die Spannung war groß, als die Sonnenfinsternis begann.

Spennan náði hámarki þegar sólmyrkvinn byrjaði.


Play audiofile 17
18

Es gab viele, die den berühmten “Diamantring” gesehen haben. Auf dem Bild kann man den Diamantring bei einer totalen Sonnenfinsternis sehen.

Margir voru yfir sig ánægðir yfir að sjá fræga ,,demantshringinn”. Myndin sýnir demantshringinn við sólmyrkva.


Play audiofile 19
20

Wenn der Mond die Sonne verdeckt, wird es dunkel und es fühlt sich kälter an - und sehr still. Das ist ein großer Augenblick!

Þegar máninn fór fyrir sólina varð dimmt, það kólnaði - og varð afar friðsamlegt. Stórkostlegt augnablik.


Play audiofile 21
22

Dies ist gleich nach einer totalen Sonnenfinsternis.

Þessi mynd var tekin strax eftir almyrkvann.


Play audiofile 23
24

Da, wo die Dunkelheit am Längsten währt, währte die Sonnenfinsternis circa 2 Minuten.

Þar sem myrkrið varði lengst, stóð sólmyrkvinn yfir í u.þ.b 2 mínútur.


Play audiofile 25
26

In 1954 gab es auch eine totale Sonnenfinsternis auf den Färöern. Eine Sache, die viele von damals erinnern, war , dass die Hühner nach drinnen gingen.

Árið 1954 var einnig almyrkvi í Færeyjum. Það sem fólk segist muna frá þeim almyrkva var að hænunar fóru inn.


Play audiofile 27
28

Der Künstler Sigrun Gunnarsdóttir fertigte zwei Gemälde an, inspiriert von der Geschichte über die Sonnenfinsternis in 1954.

Listakonan Sigrún Gunnarsdóttir gerði tvö málverk út frá frásögnum af sólmyrkvanum 1954.


Play audiofile 29
30

Färöerns Post Posta veröffentlichte eine besondere Sonnenfinsternisbriefmarke. Der Künstler ist Martin Mörck.

Frímerkjadeild Póstsins gaf út sérstakt sólmyrkvafrímerki. Listamaðurinn er Martin Mörck.


Play audiofile 31
32

Am 26. Mai im Jahre 2245 ist wieder eine Sonnenfinsternis auf den Färöern.

Þann 26. maí 2245 verður aftur sólmyrkvi í Færeyjum.


Play audiofile 33
34

Hat es jemals eine totale Sonnenfinsternis gegeben, dort wo du lebst, oder in dem Land, wo du wohnst?

Hefur einhvern tímann verið almyrkvi þar sem þú býrð eða í landinu, sem þú býrð í?


Play audiofile 35
Sonnenfinsternis - 20. März 2015

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+4+14+18+20+22+24+34: Stig Eltør
S6+32: ©2015 NASA - TerraMetrics, Inc.
S8: Thordis Dahl Hansen
S10: Torbjørn Jacobsen
S12: David Reinert Hansen
S16: Heini Nygaard
S26: Torshavn.fo
S28: Sigrun Gunnarsdóttir
S30: Martin Mörck/ Stamps.fo
Forrige side Næste side
X