Skift
språk
Poteter på Færøyene
Kartöflur í Færeyjum

Guðrun Elttør

Oversatt til íslensku av Elmar Stefánsson, Kristófer Kruger, Ríkharður Benjamínsson og Sigrún Jóhannsdóttir
3
4

På Færøyene er det mange mennesker som hvert år dyrker sine egne poteter. Ofte er både barn og voksne med på å lage en potetåker.

í Færeyjum eru margir sem rækta eigin kartöflur á hverju ári. Oftast hjálpast börn og fullorðnir við að gera kartöfluakur.

5
6

For å lage en potetåker trenger man et stykke jord, settepoteter og gjødsel.

Þú verður að hafa jarðveg, útsæði og áburð til að gera kartöfluakur.

7
8

Den vanligste måten å lage en potetåker på kalles “flagvelta”. En “falgvelta” lages ved å legge torv opp ned, over settepoteter og gjødsel.

Algengasta leiðin til að búa til kartöflureit í Færeyjum er „flagvelta“. Það er torf, sem lagt er öfugt ofan á úrsæðið og áburð.

9
10

Hvert torvstykke snus og legges opp ned over en settepotet. Mellom torvstykkene legger man én skje med gjødsel.

Hverri torfu er snúið við og lögð yfir útsæði. Á milli torfanna er lögð skeið af áburði.

11
12

Gjødsel finnes i flere varianter. En av de vanligste er kunstgjødsel, som er laget for å dyrke poteter.

Til er margar gerðir af áburði. Einn mest notaði áburðurinn er tilbúinn áburður fyrir kartölfluakra.

13
14

Settepotetene legges til å spire, før de skal brukes i potetåkeren. Det beste er at de ligger i lys, slik at spirene blir korte og tykke.

Útsæðið þarf að spíra áður en það er notað á kartöfluakurinn. Best er að leyfa þeim að liggja í birtu svo spírurnar verði stuttar og þykkar.

15
16

Det finnes flere potetsorter. Noen setter flere slag poteter. De vanligste er Folva og Oleva. Potetene skal settes om våren, mellom midten og slutten av mai.

Það eru til mismunandi tegundir af kartöflum. Sumir rækta margar tegundir af kartöflum. Algengustu tegundirnar eru Folva og Oleva. Kartöflureitinn ætti að búa til að vori, um miðjan eða í lok maí.

17
18

Potetene tas opp om høsten, før frosten kommer. De skal lagres kaldt, mørkt og tørt - da holder de seg hele vinteren.

Kartöflurnar eru sóttar á haustin áður en frostið kemur. Þær þarf að geyma þar sem er kalt, þurrt og dimmt - svo þær haldast allan veturinn.

19
20

Har du vært med på å sette poteter?

Poteter på Færøyene

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+4+8+10+12+14+18+20: Guðrun Elttør
S6: Jákup Justinussen
S16: Búnaðarstovan
Forrige side Næste side
X