Skift
språk
Play audiofilesv
Kartöflur í Færeyjum
Potatis på Färöarna

Guðrun Elttør

Oversatt til svensk av Åk 4 på Östergårdskolan
3
4

í Færeyjum eru margir sem rækta eigin kartöflur á hverju ári. Oftast hjálpast börn og fullorðnir við að gera kartöfluakur.

På Färöarna finns det många människor som odlar sin egna potatis varje år. Ofta är både barn och vuxna med att göra ett potatisfält.


Play audiofile 5
6

Þú verður að hafa jarðveg, útsæði og áburð til að gera kartöfluakur.

Man ska ha ett stycke jord, sättpotatis och gödning för att kunna göra ett potatisfält.


Play audiofile 7
8

Algengasta leiðin til að búa til kartöflureit í Færeyjum er „flagvelta“. Það er torf, sem lagt er öfugt ofan á úrsæðið og áburð.

Ett normalt sätt att göra ett potatisfält på Färöarna är “flagvelta” Det är grästuvor som vänds upp och ner och läggs på sättpotatisen och gödningen.


Play audiofile 9
10

Hverri torfu er snúið við og lögð yfir útsæði. Á milli torfanna er lögð skeið af áburði.

Varje grästuva vänds och läggs över en sättpotatis. Mellan grästuvorna läggs en sked gödning.


Play audiofile 11
12

Til er margar gerðir af áburði. Einn mest notaði áburðurinn er tilbúinn áburður fyrir kartölfluakra.

Gödning finns i flera varianter. En av de mest använda är konstgödning, den är gjord till potatisodling.


Play audiofile 13
14

Útsæðið þarf að spíra áður en það er notað á kartöfluakurinn. Best er að leyfa þeim að liggja í birtu svo spírurnar verði stuttar og þykkar.

Sättpotatisen läggs för att förgro innan den ska användas i potatisfältet. Det bästa är att de ligger i ljus så att groddarna blir korta och tjocka.


Play audiofile 15
16

Það eru til mismunandi tegundir af kartöflum. Sumir rækta margar tegundir af kartöflum. Algengustu tegundirnar eru Folva og Oleva. Kartöflureitinn ætti að búa til að vori, um miðjan eða í lok maí.

Det finns flera olika typer av potatis. Vissa odlar flera slags potatis. De vanligaste är Folva och Oleva. Potatisfältet bör göras på våren till cirka mitten eller slutet av maj.


Play audiofile 17
18

Kartöflurnar eru sóttar á haustin áður en frostið kemur. Þær þarf að geyma þar sem er kalt, þurrt og dimmt - svo þær haldast allan veturinn.

Potatisarna plockas upp på hösten innan frosten kommer. De måste hållas kalla, torra och i mörker - så de håller sig hela vintern.


Play audiofile 19
20

Hefur þú ræktað kartöflur?

Kartöflur í Færeyjum

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+4+8+10+12+14+18+20: Guðrun Elttør
S6: Jákup Justinussen
S16: Búnaðarstovan
Forrige side Næste side
X