Skift
språk
Caroline Wozniacki- danskur tennisleikari
2
Caroline Wozniacki- danskur tennisleikari

Sophie Vittrup Zoega & Ida Wiechmann Aaskov - Vonsild Skole

Oversatt til íslensku av Aron Daði Björnsson, Haukur Egilsson, Björn Ísfeld Jónasson, Steinar Árnason og Joshua Stafford - Síðuskóli
3
4

Caroline Wozniacki er danskur tennisleikari. Hún er sá Dani sem hefur náð besta sæti á heimslistanum. Árið 2010, 2011 og 2018 var hún í 1. sæti.

Caroline Wozniacki er danskur tennisleikari. Hún er sá Dani sem hefur náð besta sæti á heimslistanum. Árið 2010, 2011 og 2018 var hún í 1. sæti.

5
6

Caroline Wozniacki fæddist 11. júlí 1990 í Óðinsvéum. Foreldrar Caroline heita Anna og Piotr Wozniacki. Þau koma frá Póllandi, en fluttu til Danmerkur áður en Caroline fæddist.

Caroline Wozniacki fæddist 11. júlí 1990 í Óðinsvéum. Foreldrar Caroline heita Anna og Piotr Wozniacki. Þau koma frá Póllandi, en fluttu til Danmerkur áður en Caroline fæddist.

7
8

Caroline er alin upp í Farum á Sjálandi þar sem hún býr ásamt foreldrum sínum og stóra bróður. Bæði faðir hennar og bróðir, Patri, voru atvinnumenn í fótbolta. Patrik hefur einnig tekið þátt í danskeppninni „Vild med dans.“

Caroline er alin upp í Farum á Sjálandi þar sem hún býr ásamt foreldrum sínum og stóra bróður. Bæði faðir hennar og bróðir, Patri, voru atvinnumenn í fótbolta. Patrik hefur einnig tekið þátt í danskeppninni „Vild med dans.“

9
10

Eftirnafn Caroline í Danmörku er Wozniacki. En á pólsku Woźniacka. Caroline var boðið að að spila fyrir Pólland, en sagði nei, því hún ólst upp í Danmörku.

Eftirnafn Caroline í Danmörku er Wozniacki. En á pólsku Woźniacka. Caroline var boðið að að spila fyrir Pólland, en sagði nei, því hún ólst upp í Danmörku.

11
12

Caroline byrjaði að spila tennis þegar að hún var 7 ára. Hún æfði á hverjum degi og varð fljótt góð. Þegar hún var níu ára var hún best í fjölskyldunni.

Caroline byrjaði að spila tennis þegar að hún var 7 ára. Hún æfði á hverjum degi og varð fljótt góð. Þegar hún var níu ára var hún best í fjölskyldunni.

13
14

Caroline var aðeins 11 ára gömul þegar hún varð klúbbmeistari í fullorðinsflokki. Þegar hún var 14 ára varð hún danskur meistari fullorðinna og 15 ára, árið 2015, varð hún atvinnumaður.

Caroline var aðeins 11 ára gömul þegar hún varð klúbbmeistari í fullorðinsflokki. Þegar hún var 14 ára varð hún danskur meistari fullorðinna og 15 ára, árið 2015, varð hún atvinnumaður.

15
16

Hin mikla fyrirmynd Caroline er Þjóðverjinn Steffi Graf. Caroline hefur hlotið þjálfun föður síns mestan hluta starfsferilsins.

Hin mikla fyrirmynd Caroline er Þjóðverjinn Steffi Graf. Caroline hefur hlotið þjálfun föður síns mestan hluta starfsferilsins.

17
18

Árið 2006 vann hún Wimbledon í einliðaleik yngri flokka sem fyrsti danski kvenkyns tennisleikari.

Árið 2006 vann hún Wimbledon í einliðaleik yngri flokka sem fyrsti danski kvenkyns tennisleikari.

19
20

Þann 11. október 2010 náði hún fyrsta sæti á WTA mótaröðinni og aftur 2011 og 2018 og sama ár vann hún ,,Opna Ástralska mótið.” Hún hefur unnið WTA 30 sinnum í einliðaleik (2019).

Þann 11. október 2010 náði hún fyrsta sæti á WTA mótaröðinni og aftur 2011 og 2018 og sama ár vann hún ,,Opna Ástralska mótið.” Hún hefur unnið WTA 30 sinnum í einliðaleik (2019).

21
22

Caroline hefur verið útnefnd ,,Tennisspilari ársins” í Danmörku 11 sinnum frá 2007. Hún hefur einnig verið útnefnd ,,Íþróttanafn ársins” í Danmörku 2010 og 2018.

Caroline hefur verið útnefnd ,,Tennisspilari ársins” í Danmörku 11 sinnum frá 2007. Hún hefur einnig verið útnefnd ,,Íþróttanafn ársins” í Danmörku 2010 og 2018.

23
24

Hún spilar oft með tvær hendur á spaðanum, sem veldur að hún fær meiri kraft í slögin.

Hún spilar oft með tvær hendur á spaðanum, sem veldur að hún fær meiri kraft í slögin.

25
26

Þekkir þú aðrar kvenkyns tennisleikara?

Þekkir þú aðrar kvenkyns tennisleikara?

27
Caroline Wozniacki- danskur tennisleikari

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+22: Carine06 - flickr.com
S4: Christian Mesiano - flickr.com
S6: Andrew Campbell - commons.wikimedia.org
S8: Валерий Дед - commons.wikimedia.org
S10: Tatiana - commons.wikimedia.org
S12: Vladsinger - commons.wikimedia.org
S14: Tennis Lessons in Singapore - flickr.com
S16: Chris Eason - commons.wikimedia.org
S18: Davidkenny91 - pixabay.com
S20: Danny Karwoski - commons.wikimedia.org '
S24: Charlie Cowins - commons.wikimedia.org
S26: HeungSoon - pixabay.com

carolinewozniacki.com
Forrige side Næste side
X