Skift
språk
Sólstöður
Sólstöður

6. flokkur í Skúlanum við Streymin

Oversatt til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Sólin skín á jörðina allan sólarhringinn en af því að jörðin hreyfist verður dagur og nótt.

Sólin skín á jörðina allan sólarhringinn en af því að jörðin hreyfist verður dagur og nótt.

5
6

Sólin færist og þess vegna eru árstíðir á jörðinni.

Sólin færist og þess vegna eru árstíðir á jörðinni.

7
8

Þegar það er sumar á norðurhvelinu er vetur á suðuhvelinu.

Þegar það er sumar á norðurhvelinu er vetur á suðuhvelinu.

9
10

Sólin hreyfist frá 23,5 gráðum norður til 23,5 gráður suður. Það tekur sólina hálft ár að hreyfa sig frá norðri til suðurs og sama tíma frá suðri til norðurs.

Sólin hreyfist frá 23,5 gráðum norður til 23,5 gráður suður. Það tekur sólina hálft ár að hreyfa sig frá norðri til suðurs og sama tíma frá suðri til norðurs.

11
12

Þegar sólin stendur á 23,5 gráður suður er dagurinn stystur á norðurhveli. Stysti dagurinn er 21. desember.

Þegar sólin stendur á 23,5 gráður suður er dagurinn stystur á norðurhveli. Stysti dagurinn er 21. desember.

13
14

Þegar sólin stendur 23,5 gráður norður er lengsti dagurinn á norðurhvelinu. Lengsti dagurinn er 21. júní.

Þegar sólin stendur 23,5 gráður norður er lengsti dagurinn á norðurhvelinu. Lengsti dagurinn er 21. júní.

15
16

Þegar sólin hreyfir sig norður til miðbaugs er vorjafndægur á norðurhveli og haustjafndægur á suðurhveli.Vorjafndægur á norðurhveli er 20. mars.

Þegar sólin hreyfir sig norður til miðbaugs er vorjafndægur á norðurhveli og haustjafndægur á suðurhveli.Vorjafndægur á norðurhveli er 20. mars.

17
18

Þegar sólin hreyfir sig suður til miðbaugs er haustjafndægur á norðurhveli og vorjafndægur á suðurhveli. Haustjafndægur á norðurhveli er 20. september.

Þegar sólin hreyfir sig suður til miðbaugs er haustjafndægur á norðurhveli og vorjafndægur á suðurhveli. Haustjafndægur á norðurhveli er 20. september.

19
20

Hvarfbaugur Krabbans, hinn nyrðri, er nefndur eftir stjörnumerkinu Krabbinn.

Hvarfbaugur Krabbans, hinn nyrðri, er nefndur eftir stjörnumerkinu Krabbinn.

21
22

Hvarfbaugur Steingeitarinnar, hinn syðri, er kallaður eftir stjörnumerkinu Steingeit.

Hvarfbaugur Steingeitarinnar, hinn syðri, er kallaður eftir stjörnumerkinu Steingeit.

23
24

Hvaða hefðir eru í tengslum við sólina þar sem þú býrð?

Hvaða hefðir eru í tengslum við sólina þar sem þú býrð?

25
Sólstöður

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: 6. flokkur Skúlin við Streymin Miriam, Malan, Mattias, Tanja, Silrið, Anton, Maria, Rebekka Dís, Victoria, Heidi, Anna, Bárður, Teresa, Julian, Silas, Dávid, Rúni og Ragnar
Forrige side Næste side
X