Skift
språk
Play audiofilesv
Thomas Ravelli- sænskur fótboltamarkvörður
2
Thomas Ravelli - en svensk fotbollsmålvakt

Emil Josefsson - Frösakullsskolan, Halmstad

3
4

Thomas fæddist í Vimmerby þann 13. ágúst 1959 og er þekktasti markvörður Svíþjóðar.

Thomas föddes i Vimmerby den 13 augusti 1959. Thomas är Sveriges mest kända fotbollsmålvakt.


Play audiofile 5
6

Ferill hans í fótboltanum hófst 1969 sem leikmaður í Östers IF. Á fyrsta árinu spilaði hann 13 leiki í efstu deildinni.

Hans fotbollskarriär började 1969 som pojklagsspelare i Östers IF. Under hans första år så spelade han 13 matcher i Allsvenskan.


Play audiofile 7
8

Árið 1980 varð Thomas aðalmarkvörður liðsins. Thomas vann fyrsta gullið 1980. 1978-1988 spilaði hann með Östers IF. Árið1989 fór hann til IFK Gautaborg.

1980 blev Thomas lagets ordinarie målvakt. Thomas vann sitt första SM-guld 1980. 1978-1988 spelade han med Östers IF. 1989 gick han till IFK Göteborg.


Play audiofile 9
10

Þar byrjaði hann atvinnumennsku sína. Í Gautaborg gekk honum vel og fékk 6 SM- gull. Í efstu deild Svíþjóðar spilaði Thomas 430 leiki.

Då började han sin proffskarriär på heltid. I Göteborg hade han en framgångsrik tid med 6 SM-guld. I Sveriges högsta fotbollsliga Allsvenskan, spelade Thomas 430 matcher.


Play audiofile 11
12

Á árunum 1981-1997 spilaði Thomas i sænska landsliðinu. Hann spilaði 143 landsliðsleiki á ferlinum.

Mellan 1981-1997 spelade Thomas i svenska landslaget. Han hann spela 143 landslagsmatcher under sin karriär.


Play audiofile 13
14

Á HM í fótbolta, 1994, varð Thomas Ravelli þekktur þegar hann varði víti á móti Rúmeníu í 8 liða úrslitum. Þetta varð til þess að Svíþjóð vann brons í HM í fótbolta. Markvarslan var valin sem ,,Augnablik stundarinnar” á íþróttahátíðinni 2001.

I Fotbolls-VM 1994 blev Thomas Ravelli rikskänd när han räddade straffar mot Rumänien i kvartsfinalen. Detta ledde till att Sverige vann brons i fotbolls-VM. Straffräddning valdes till Tidernas ögonblick vid Idrottsgalan år 2001.


Play audiofile 15
16

Thomas býr í Mölnlycke og vinnur sem fyrirlesari. Hann er með í mörgum af Fifa fótboltaleikjunum og er með í þessum klassíska ellefu.

Thomas bor nu i Mölnlycke och jobbar idag som föredragshållare. Han ingår i många av Fifas fotbollsspel. Han är med i den klassiska elvan.


Play audiofile 17
18

Thomas hefur tekið þátt í alls konar sjónvarpsþáttum. Hann vann Meistara meistaranna 2014 og Súperstjarna 2018.

Thomas har medverkat och tävlat i olika TV-program. Han vann Mästarnas mästare 2014 och Superstars 2018.


Play audiofile 19
20

Foreldrar Thomasar eru frá Austuríki en fluttu til Svíþjóðar. Thomas á tvíburabróður sem heitir Andreas Ravelli sem hefur líka spilað fótbolta.

Thomas föräldrar kommer båda från Österrike och emigrerade till Sverige. Thomas har en tvillingbror som heter Andreas Ravelli, som också har spelat fotboll.


Play audiofile 21
22

Í dag á hann eigið fatamerki (Ravelli) auk þess að vera fyrirlesari.

I dag har Thomas Ravelli eget klädmärke (Ravelli) förutom att han är föreläsare.


Play audiofile 23
24

Þekkir þú annan færan fótboltamarkvörð?

Känner du till någon annan duktig fotbollsmålvakt?


Play audiofile 25
Thomas Ravelli- sænskur fótboltamarkvörður

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+6+8+14+18+22+24: ©Ravelli.se S4: Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org S10: IFK Göteborg - commons.wikimedia.org S12: Sconosciuto - commons.wikimedia.org S16: Youtube.com S20: ChrisPsi - commons.wikimedia.org Ravelli.se
Forrige side Næste side
X