Skift
språk
Show sign languageda
ASK - Alternativ supplerende kommunikation
DA
IS
2
ASK- annars konar samskiptamáti

Lone Kjær Nielsen - SCV Vonsild skole

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdottir
3
4

Alternativ Supplerende Kommunikation (ASK) er en fælles betegnelse for de mange forskellige måder, som man kan kommunikere med hinanden på, hvis man kun har lidt eller intet sprog.

Show sign language

Annars konar samskiptamáti (ASK/ AAC) er sameiginlegt hugtak fyrir þær ólíku aðferðir sem hægt er að nota til samskipta ef lítið sem ekkert tugumál er til staðar.

5
6

Mange personer med både synlige og usynlige handicap kan have talevanskeligheder. De har brug for ASK, så de får en egen stemme i deres liv. Alle mennesker har ret til en stemme.

Show sign language

Margir einstaklingar með sjáanlega og ósjáanlega fötlun geta átt í erfiðleikum með að tala. Þeir hafa not fyrir ASK, svo þeirra rödd heyrist. Allir hafa rétt á að rödd þeirra heyrist.

7
8

FNs verdensmål 10 handler om at mindske ulighed for alle, også for dem med handicap.

Show sign language

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna nr. 10 fjallar um að draga úr ójöfnuði, líka fyrir fatlaða.

9
10

Der findes mange forskellige måder at kommunikere med personer med talebesvær på. For eksempel: Piktogrammer/ foto, "Go Talk Now", Tegn Til Tale, taleklodser og øjenstyring.

Show sign language

Það finnast margar leiðir til að eiga í samskiptum við fólk sem á í erfiðleikum með tal. Til dæmis: Skýringarmyndir/ ljósmyndir, ,,Go talk now”, talkubbar og augnstjórnun.

11
12

Piktogrammer, som er en slags billeder på en kommunikationstavle, kan hjælpe en med talevanskeligheder med at vise hvad de tænker og derved få en dialog.

Show sign language

Skýringarmyndir er tegund mynda á samskiptatöflu sem getur hjálpað fólki með talerfiðleika að sýna hvað það hugsar og eiga í samræðum.

13
14

Man kan selv lave kommunikationstavler gratis på fx “Picto Selector”. Det er en app, som kan downloades. Plakaten her er lavet til elever, som ikke har sprog. Så kan de pege på en følelse.

Show sign language

Maður getur sjálfur búið til ókeypis samskiptatöflu í t.d. ,,Picto selector.” Það er app sem hægt er að hlaða niður. Veggspjaldið hér er búið til fyrir nemendur sem hafa ekki tungumál. Þau geta bent á tilfinningu.

15
16

“Go Talk Now” er et taleprogram til ipad, som kan indstilles til de ord personen bruger mest. Man kan lave sider til forskellige situationer - skole, hjemme, fritid og følelser

Show sign language

,,Go talk now” er talprógram fyrir ipad en þar er hægt að setja inn orð sem notandinn notar mest. Hægt er búa til mismunandi aðstæður, skóla, heimili, frítíma og tilfinningar.

17
18

Tegn Til Tale (TTT) er en visuel kommunikationsform, som er en hjælp, fordi man bruger kropssprog og mimik til ord. TTT-ord låner tegn fra tegnsprog. Fx tegner man et smil med hænderne, mens man smiler.

Show sign language

Tákn með tali er sjónrænt samskiptaform sem hjálpar því maður notar líkamsmál sem líkir eftir orðum. Tákn með tali fær tákn að láni frá táknmálinu. Sem dæmi, maður teiknar bros með höndunum um leið og maður brosir.

19
20

En taleklods kan optage beskeder og lyd. En elev kan fx selv trykke på klodsen i musiktimen og optage sang eller beskeder mellem skole og hjem.

Show sign language

Talkubbur getur tekið upp skilaboð og hljóð. Nemandi getur t.d. sjálfur ýtt á kubbinn í tónmennt og tekið upp söng eða skilaboð milli heimilis og skóla.

21
22

Hvis man ikke kan bruge mus og tastatur på en computer, kan man få en øjenstyret talemaskine. Så kan eleven kigge på en ting på skærmen, og ordet læses op af talemaskinen.

Show sign language

Ef maður getur ekki notað mús eða lyklaborð á tölvu þá er hægt að fá augnstýrða talvél. Nemandi lítur á hlut á skjánum og orðið er lesið upp af talvélinni.

23
24

Kender du nogen, som bruger ASK - Alternativ supplerende kommunikation?

Show sign language

Þekkir þú einhvern sem notar ASK- alls konar samskiptamáta?

25
ASK - Alternativ supplerende kommunikation

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+4: Vectorportal.com
S6: Mohamed Hassan - pxhere.com
S8: Verdensmaal.org
S10: Rawpixel.com
S12: Lone Nielsen
S14: Picto Selector - Lone Nielsen
S16: ©Kommunikationscentret Hillerød Kommune - youtube.com
S18: cc Tom Knudsen - ndla.no
S20: ©Hjælpemiddelbasen 
S22: ©dk.tobiidynavox.com
S24: Pxhere.com
Forrige side Næste side
X